02.05.2018
Formaður og framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar funduðu fyrr í dag með Lilju Dögg Alferðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða tækifæri og réttindi fatlaðs fólks, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir, til menntunar og þátttöku í menningarlífi.
Lesa meira
08.05.2018
-
08.05.2018
Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum þriðjudaginn 8. maí kl. 13.00-15.00 í stofu K-208 á Menntavísindasviði við Stakkahlíð.
Lesa meira
26.04.2018
Landssamtökin Þroskahjálp skora á velferðarnefnd að búa svo um hnúta að fulltryggt verði að ef frumvarp þetta verður að lögum sé engin hætta á að framkvæmd stjórnvalda á grundvelli þeirragangi á nokkurn hátt gegn ákvæðum og markmiðum samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks varðandi sjálfstætt líf og útrýmingu stofnanaþjónustu við það.
Lesa meira
26.04.2018
Alþingi samþykkti í dag lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsaþarfir og lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Lesa meira
16.04.2018
Á fundi stjórnar Landssamtakanna Þroskahjálpar sem haldinn var 14. apríl var eftirfarandi ályktun um breytingar á reglum um örorkubætur samþykkt samhljóða.
Lesa meira
10.04.2018
Í aðdraganda sveitastjórnarkosninga hefur Átak skipulagt fjóra fundi á landsbyggðinni. Fyrsti fundurinn var haldinn 7. apríl á Selfossi.
Lesa meira