Fréttir

Ábendingar Landssamtakanna Þroskahjálpar til vinnuhóps ráðuneyta um gerð skýrslu um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálans).

Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með mennta- og menningarmálaráðherra.

Formaður og framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar funduðu fyrr í dag með Lilju Dögg Alferðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða tækifæri og réttindi fatlaðs fólks, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir, til menntunar og þátttöku í menningarlífi.
Lesa meira

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum þriðjudaginn 8. maí kl. 13.00-15.00 í stofu K-208 á Menntavísindasviði við Stakkahlíð.
Lesa meira

Áskorun til velferðarnefndar alþingis

Landssamtökin Þroskahjálp skora á velferðarnefnd að búa svo um hnúta að fulltryggt verði að ef frumvarp þetta verður að lögum sé engin hætta á að framkvæmd stjórnvalda á grundvelli þeirragangi á nokkurn hátt gegn ákvæðum og markmiðum samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks varðandi sjálfstætt líf og útrýmingu stofnanaþjónustu við það.
Lesa meira

Réttarbætur fyrir fatlað fólk.

Alþingi samþykkti í dag lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsaþarfir og lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu (dvalarrými og dagdvöl) o.fl., 426. mál.

Lesa meira

Áskorun stjórnar Landssamtakanna Þroskahjálpar frá 14. apríl 2018 um breytingar á reglum um örorkubætur.

Á fundi stjórnar Landssamtakanna Þroskahjálpar sem haldinn var 14. apríl var eftirfarandi ályktun um breytingar á reglum um örorkubætur samþykkt samhljóða.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um undirritun og fullgildingu valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 17. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, 394. mál.

Lesa meira

Átak fundar á landsbyggðinni í aðdraganda sveitastjórnarkosninga

Í aðdraganda sveitastjórnarkosninga hefur Átak skipulagt fjóra fundi á landsbyggðinni. Fyrsti fundurinn var haldinn 7. apríl á Selfossi.
Lesa meira