Landsamtökin Þroskahjálp standa reglulega fyrir ráðstefnum, námskeiðum og fræðslukvöldum. Hér á síðunni er hægt að finna upplýsingar um komandi viðburði og efni frá eldri viðburðum.
Unnið er að málefnum fatlaðs fólks með ýmsu móti eins og ráðstefnum, námskeiðum, reglulegum fundum. Bæði er um að ræða kynningu fyrir almenning og fræðslu fyrir foreldra og aðstandendur, svo og þá sem starfa á þessu sviði. Þessar upplýsingar verða hér á síðunni.