Fræðsla um viðeigandi aðlögun á vinnustað

Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út fræðslumyndband fyrir fyrirtæki og stofnanir um réttindi fatlaðs fólks á vinnumarkaði og viðeigandi aðlögun. Sara Dögg Svanhildardóttir, verkefnisstjóri við samhæfingu námsframboðs og atvinnutækifæra yfir þau atriði sem miklu máli skipta.

Hér að neðan er stutt kynningarmyndband.

  

Smelltu hér til að horfa á fræðsluerindið í heild