Kóróna-veiran á auðskildu máli

Landssamtökin Þroskahjálp hafa í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið búið til upplýsingabækling um kóróna-veiruna á auðlesnu máli. Það er mikilvægt að allir geti nálgast réttar og góðar upplýsingar.

Upplýsingar um kóróna-veiruna á auðskildu máli.

Informacje o korona-wirusie w prostym języku.

Easy to read information about the corona-virus.

Almanak Þroskahjálpar

Forsíða almanaks Þroskahjálpar fyrir árið 2020 með mynd af verki Tolla á forsíðunni

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar fyrir árið 2020 er komið út og prýða verk Tolla almanakið að þessu sinni. 

Landssamtökin Þroskahjálp reiða sig nær alfarið á frjáls framlög og almanakssalan er þar mikilvægust. 

Nánar Vinningsskrá