Söfnun fyrir Úkraínu

Fatlað fólk er sérstaklega berskjaldað í stríðsátökum og staðan í Úkraínu er grafalvarleg. Fatlað fólk getur illa flúið, orðið sér út um nauðsynjar og er í mikilli hættu á að verða fyrir ofbeldi.

Hreyfingar fatlaðs fólks standa nú fyrir söfnun til þess að styðja við fatlað fólk í Úkraínu.

Styrkja með korti

Reikningur
526-26-5281

 

Kennitala
521176-0409

Póstlisti

* þarf að fylla út

Hakaðu við hér að neðan viljir þú fá fréttir af starfinu á u.þ.b. 8 vikna fresti.

Við notum Mailchimp til að halda utan um póstlista. Með því að gerast áskrifandi samþykkir þú að upplýsingar þínar verði vistaðar þar til úrvinnslu. Smelltu hér til að lesa persónuverndarstefnu Mailchimp.