Fréttir

Ábendingar ríkja SÞ til íslenskra stjórnvalda um mannréttindi fatlaðs fólks

Nýverið var haldinn fundur á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem íslensk stjórnvöld sögðu fulltrúum ríkjanna frá stöðu mannréttindamála á Íslandi, og tóku við ábendingum um hvernig bæta má stöðuna hér á landi.
Lesa meira

Skóli án að­greiningar

Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar, skrifar ásamt Halldóru Jóhannesdóttur Sanko og Laufeyju Elísabetu Gissurardóttur grein um skóla án aðgreiningar
Lesa meira

Birna nýr starfsmaður Átaks

Birna Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til Átaks - félags fólks með þroskahömlun.
Lesa meira

Ráð fyrir banda­menn mann­réttinda­bar­áttu fatlaðs fólks

Sunna Dögg Ágústsdóttir, verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, skrifaði á dögunum þarfa brýningu til bandamanna mannréttindabaráttu fatlaðs fólks sem birtist á Vísi.is. Hér er greinin í heild sinni.
Lesa meira

Metoo sögur fatlaðra kvenna

Tabú - femínísk fötlunarhreyfing hefur opnað Facebook hóp fyrir fatlaðar konur og kynsegin fólk til þess að segja frá sínum #metoo sögum um ofbeldi og áreiti.
Lesa meira

Samtal við sveitarfélög um atvinnu- og menntunartækifæri ungs fatlaðs fólks

Á síðustu vikum hafa Landssamtökin Þroskahjálp óskað eftir samtali við sveitarfélög um land allt um atvinnu- og menntunartækifæri ungs fatlaðs fólks.
Lesa meira

Dregið í almanaks happdrætti Þroskahjálpar

Dregið hefur verið í almanaks happdrætti Þroskahjálpar 2022!
Lesa meira

Vegna tölvuárásar á kerfi Strætó

Hópur tölvuþrjóta réðst á kerfi Strætó sem varð til þess að viðkvæmum persónuupplýsingum um notendur akstursþjónustu, sem margt fatlað fólk nýtir sér, var rænt og lausnargjalds krafist.
Lesa meira

Sam­fé­lagið og fötlunar­for­dómar

Sunna Dögg Ágústsdóttir, verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, skrifaði grein um fötlunarfórdóma í samfélaginu sem birtist á Vísi.is á dögunum.
Lesa meira

Frestur til að sækja um sanngirnisbætur rennur út 31. janúar

Frestur til að sækja um sanngirnisbætur fyrir fatlað fólk sem varð fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn rennur út 31. janúar.
Lesa meira