Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 393. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar). Þingskjal 38 — 38. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar tillögu til þingsályktunar um greiðsluþátttöku sjúklinga. Þingskjal 44 — 44. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð, með síðari breytingum (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu). Þingskjal 39 — 39. mál.

Lesa meira

Fundur með dómsmálaráðherra um mál Ólafs Hafsteins Einarssonar, vistun fatlaðra barna og fullorðins fatlaðs fólks.

Í gær var haldinn fundur í dómsmálaráðuneytinu þar sem rætt var um mál Ólafs Hafsteins Einarssonar, sem var vistaður í nokkur ár á Bitru í Hraungerðishrepp þar sem var rekið kvennafangelsi í sama húsnæði af sömu aðilum og önnuðust þá fötluðu einstaklinga sem þar voru.
Lesa meira

Áhuga- og sinnuleysi um mannréttindi fatlaðs fólks.

Ólafur hefur óskað eftir því að fá viðtal við dómsmálaráðherra, sem jafnframt er ráðherra mannréttindamála, til að gera grein fyrir reynslu sinni af stöðum þar sem fatlað fólk hefur verið vistað, meðal annars í kvennafangelsinu að Bitru í Hraungerðishreppi. Engin viðbrögð hafa komið frá ráðherra við þeirri beiðni Ólafs.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir

Lesa meira

Umsögn um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga

Lesa meira

Fundur með heilbrigðisráðherra

Formaður og framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar funduðu í dag með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða aðgengi fatlaðs fólks að heilbrigðisþjónustu, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir .
Lesa meira

Umsögn þroskahjálpar um drög að reglugerð um útlendinga.

Umsögn landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017.
Lesa meira