Þak yfir höfuðið

Streymi

 

Í dag 21. október 2023 kl. 13.00 er málþing um húsnæðismál á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar og Húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar.

Málþingið er haldið á Hotel Reykjavík Grand.
Hægt er að horfa í streymi hér að ofan.
Streymið hófst kl. 13, og upptaka af málþinginu verður aðgengileg eftir að því lýkur.


Skráning

Dagskrá

Þak yfir höfuðið
Málþing um húsnæðismál fatlaðs fólks

Málþingsstjórar:
Sigmundur Ernir Rúnarsson og Katrín Guðrún Tryggvadóttir


13.00–13.10 — Setning

Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

13.10–13.20 — Ávarp  og innlegg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra

13.20–13.45 — Nýja húsið mitt
Ylfa Gunnlaugsdóttir – Ingibjörg Gyða Guðrúnardóttir til aðstoðar

13.45–14.10 — Staðan í húsnæðismálum fatlaðs fólks og tillögur um úrbætur
Haraldur Líndal Haraldsson gerir grein fyrir niðurstöðu starfshóps

14.10–14.20 — Lagalegar skyldur varðandi húsnæðisuppbyggingu fyrir fatlað fólk
Flóki Ásgeirsson, lögmaður

14.20–14.40 — HLÉ OG KAFFIVEITINGAR

14.40–15.00 — Hvað er í boði varðandi stuðning við uppbyggingu húsnæðis
Elmar Erlendsson, fulltrúi frá HMS

15.00–15.20 — Uppbygging húsnæðis og kostnaður við rekstur þjónustu: „Hvar liggur hundurinn grafinn?“         
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

15.20–15.40 — Gerð húsnæðis og gæði: Er þörf á meiri fjölbreytileika?
Friðrik Sigurðsson, formaður stjórnar Húsbyggingasjóðs Landssamtakanna Þroskahjálpar

15.40–15.50 — Hvernig vil ég búa?
Ólafur Snævar Aðalsteinsson

15.50–16.30 — PALLBORÐSUMRÆÐUR: Hvað er til ráða og hvað er framundan?
Þátttakendur:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags–  og vinnumarkaðsráðherra
Heiða Björg Hilmisdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, Landssamtökin Þroskahjálp
Guðbrandur Sigurðsson, Brynja leigufélag
Ólafur Snævar Aðalsteinsson, fulltrúi fatlaðs fólks
 
16.30 — Ráðstefnuslit og léttar veitingar

Hotel Reykjavík Grand — hvar er gengið inn?

Hotel Reykjavík Grand er við Sigtún 28 í Reykjavík.

Aðgengi fyrir bíla er frá Kringlumýrarbraut og frá Sigtúni.


Hér er kort af staðsetningunni:

 

 

Aðgengi

Gott aðgengi er fyrir fólk með hreyfihömlun á Hotel Reykjavík Grand.

Það verður táknmálstúlkur bæði á fundinum og í streyminu.

Ef þú lendir í vandræðum getur þú hringt í Þroskahjálp í síma 588 9390.