Almanak Þroskahjálpar

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar 2023

 

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar

Fyrsta listaverkaalmanak Þroskahjálpar kom út fyrir meira en 35 árum.
Almanakið er einnig happdrættismiði, og í vinning eru listaverk eftir margt ástsælasta listafólk þjóðarinnar.

Samtökin reiða sig að miklu leyti á frjáls framlög og er árleg sala þessa almanakshappdrættis ein af stærstu fjáröflunum Þroskahjálpar,

Í Listaverkaalmanaki Þroskahjálpar 2023 fögnum við fjölbreytileikanum og kynnum almanak með listaverkum eftir 12 fatlaða listamenn.

 

Listaverkahappdrættið

Smelltu hér til að sjá vinningstölur 2023

Dregið var í listaverkahappdrættinu í febrúar 2023.

Í vinning eru yfir 80 listaverk, bæði frummyndir og eftirprentanir, eftir marga ástsælustu listamenn þjóðarinnar, þar á meðal þá frábæru listamenn sem eiga verk í almanaki ársins.

 

Mynd af eldri almanökum

Smelltu hér til að sjá myndir af eldri almanökum.