Listaverkaalmanak Þroskahjálpar
Fyrsta listaverkaalmanak Þroskahjálpar kom út fyrir meira en 35 árum. Frá upphafi hefur almanakinu einnig fylgt happdrætti.
Samtökin reiða sig að miklu leyti á frjáls framlög og er árleg sala þessa almanakshappdrættis ein af stærstu fjáröflunum Þroskahjálpar,
Fyrir 2026 kynnum við almanak með listaverkum eftir sjö fatlaða listamenn sem öll starfa á vettvangi Listvinnzlunnar.
Almanakshappdrætti 2026
Dregið var í almanakshappdrætti 2026 í janúar 2026.
Á meðal vinninga eru gjafabréf á upplifanir, hótelgisting, auk fjöldi listaverka, bæði frummyndir og eftirprentanir, eftir marga ástsælustu listamenn þjóðarinnar, þar á meðal þá frábæru listamenn sem eiga verk í almanaki ársins.
Smelltu hér til að sjá vinningsnúmer 2026
Mynd af eldri almanökum
Smelltu hér til að sjá myndir af eldri almanökum.
|