Afmælisráðstefna 2. desember 2016

Landssamtökin Þroskahjálp 40 ára

Afmælisráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar

2. desember 2016 á Grand Hótel Reykjavík

Dagskráin á PDF                Skráning á viðburðinn

 

Gott líf fyrir alla,

 Allra hagur – Allra ábyrgð

  • 12:30 - Setning

    Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

  • Glærur

    12:40-13:20 - Áratuga barátta. - Hvað hefur áunnist?

    Guðrún Stefánsdóttir, dósent
    María Hreiðarsdóttir, baráttukona og fyrrverandi formaður Átaks
  • Glærur

    13:20-13:25 - Gott líf

    Með okkar augum hópurinn spyr fólk: „Hvað er gott líf?“
  • Glærur

    13:25-13:35 - Sendiherrar samnings S.Þ. um réttindi fatlaðs fólks fjalla um 24. grein samningsins um menntun

    Skúli Steinar Pétursson
  • Glærur

    13:35-13:55 Skólinn. - Lykill að þátttöku

    Óttarr Proppé alþingismaður

  • Kaffi - 13:55-14:15

  • Glærur

    14:15-14:25 - Sendiherrar samnings S.Þ. fjalla um 27. grein samningsins um atvinnu

    Ína Owen Valsdóttir
  • Myndbönd

    14:25-14:30 - Vinnan mín

    Klippur úr MOA þáttunum um atvinnþátttöku fólks með þroskahömlun
  • Glærur

    14:30-14:50 - Atvinna, sjónarhorn úr atvinnulífinu

    Jóhanna Harpa Árnadóttir, stjórnarmaður í Festu og verkefnisstjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun
  • Glærur

    14:50-15:00 - Sendiherrar samnings S.Þ. fjalla um 19. grein samningsins um að lifa sjálfstæðu lífi án aðgreiningar

    Gísli Björnsson
  • Glærur

    15:00-15:20 - Að hugsa í lausnum

    María Játvarðardóttir, félagsmálstjóri Stranda og Reykhólahrepps
  • 15:20-16:00 - Umræður

  • 16:00 - Ráðstefnuslit

  • 16:00 - 16:30 - Afhending Múrbrjóta

  • 16:30 - 18:00 - Léttar veitingar