Fréttir

Alþingi samþykkkir að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Alþingi samþykkti fyrr í dag að samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks skuli tekinn í íslensk lög eigi síðar en 13. desember 2020
Lesa meira

Diplómanám

Opið er fyrir umsóknir í diplómanám í fötlunarfræði til og með 5. júní 2019.
Lesa meira

Takk starfsmenn Advania

Starfsmenn Advania mættu í Melgerðið og máluðu í sjálfsboðavinnu girðingarnar við húsið.
Lesa meira

Verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála

Landssamtökin Þroskahjálp óska eftir að ráða í starf verkefnastjóra.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum.

Lesa meira

Alþingismenn og mannréttindi fatlaðs fólks

Lesa meira

Þroskahjálp skorar á alþingismenn að samþykkja þingsályktunartillögu um lögfestingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks.

Nú liggur fyrir Alþingi tillaga til þingsályktunar um að samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks verði tekinn í íslensk lög.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019 – 2022, 771. mál.

Lesa meira

Fötluð börn á Íslandi

Umboðsmaður barna hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um landsrýniskýrslu (e. Voluntary National Review) um innleiðingu íslands á heimsmarkmiðunum.

Lesa meira