Virkjum hæfileikana –alla hæfileikana

Ráðstefna um atvinnumál fatlaðs fólks á Grand hótel Reykjavík

Fimmtudagur 27. febrúar 2014

kl. 13 -17

Fundarstjórar: Skúli Steinar Pétursson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Dagskrá á PDF formi 

Dagskrá:

 -   Setning Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra
 - Samfélagslegt gildi atvinnuþátttöku, Sólveig Anna Bóasdóttir dósent HÍ - GLÆRUR
 -  Ungt fatlað fólk og vinnumarkaðurinn: Ný íslensk rannsókn, Rannveig Traustadóttir prófessor HÍ - GLÆRUR
 -  Borgar sig að vinna? Halldór Sævar Guðbergsson virkniráðgjafi
 -  Kaffi
   Aukin menntun, meiri atvinnumöguleikar?
 -  Atvinnuþátttaka fólks með þroskahömlum sem lokið hefur starfstengdu
diplómanámi frá Háskóla Ísland, Guðrún Stefánsdóttir dósent HÍ - GLÆRUR
 -  Stökkpallur til nýrra tækifæra,
Helga Eysteinsdóttir forstöðumaður Hringsjár - GLÆRUR
 -  Samvinna Menntaskólans við Hamrahlíð og Atvinnu með stuðningi, 
Soffía Unnur Björnsdóttir deildarstjóri MH - GLÆRUR
  Breytt viðhorf, nýjar leiðir
 -  Starfsgetumat ný hugsun breyttar áherslur, - GLÆRUR
 Ása Dóra Konráðsdóttir, sviðsstjóri starfsendurhæfingar - Virk starfsendurhæfing
 -  Góð GÆS gulli betri. GÆS-ar hópurinn - GLÆRUR
 -  Specialisterne á Íslandi,
Bjarni Torfi Álfþórsson, forstöðumaður - GLÆRUR
 -  Pallborðsstjórnandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
  - Þátttakendur fulltrúar frá aðilum vinnumarkaðarins,
Vinnumálstofnun og fulltrúar fatlaðs fólks.

Umræðuefni m.a.:
Ábyrgð í atvinnumálum fatlaðs fólks
Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks (gr. 27)
 Hvað er framundan á atvinnumálum fatlaðs fólks?