Fréttir

Mjög mikilvæg þingsályktunartillaga fyrir mannréttindi fatlaðs fólks.

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði tekinn í íslensk lög.
Lesa meira

Starfsbraut. – Hvað svo?

Landssamtökin Þroskahjálp stóðu fyrir fundi í gærkvöldi sem hafði yfirlskriftina Starfsbraut. - Hvað svo?
Lesa meira

Umsögn Þroskahjálpar vegna áforma um endurskoðun á lögum um umboðsmann barna.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna um grænbók á málefnasviði hagskýrslugerðar, grunnskráa og upplýsingamála.

Lesa meira

Umsagnir Þroskahjálpar um drög að reglugerðum skv. l. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk.

Lesa meira

Grafalvarleg staða!

Hjá Landssamtökunum Þroskahjálp var haldinn fjölmennur fundur með foreldrum ungmenna sem hafa útskrifast af starfsbrautum framhaldsskólanna.
Lesa meira

BJÖRG – bjargráð tilfinningastjórnunar fyrir fólk með þroskaraskanir

STRÁ (stuðnings- og ráðgjafarteymi Reykjavíkurborgar) halda í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp námskeið á Hótel Örk í Hveragerði 26. - 28. september nk.
Lesa meira

Seinfærir foreldrar leita til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna forsjársviptingar.

Fréttatilkynningu OPUS lögmanna sem fara með málið fyrir foreldrana má lesa hér:
Lesa meira

Lions-klúbburinn Þór gefur Þroskahjálp lyftara til að nota í Daðahúsi, orlofshúsi samtakanna á Flúðum

Það má segja að Lions-klúbburinn Þór hafi tekið Daðahús í fóstur því að klúbburinn hefur á undanförnum árum unnið að ýmsum endurbótum í húsinu og við það og nú í gær gaf klúbburinn Þroskahjálp lyftara til að auðvelda fötluðu fólki sem dvelst í húsinu að nýta heitan pott sem er við húsið og við fleira sem lyftarinn getur auðveldað.
Lesa meira

Varðar búsetuskilyrði í lögum um almannatryggingar.

Þroskahjálp vekur athygli á frétt á mbl.is, "Flutti of seint heim til Íslands "þar sem fjallað er um íslenskan fatlaðan mann sem hefur samkvæmt því sem þar kemur fram hvorki rétt til ör-orkulífeyris frá Tryggingastofnun né atvinnu með stuðningi því hann bjó með foreldrum sín-um í Svíþjóð í 15 ár á barnsaldri. Landsamtökin Þroskahjálp hefur ítrekað tekið þessi mál upp við stjórnvöld og sendi í júlí og september 2016 eftirfarandi erindi til félags- og húsnæðismálaráðherra og afrit til forstjóra Tryggingastofnunar og þáverandi formanns og annarra sem þá sátu í velferðarnefnd Alþingis. Málið hefur einnig verið tekið upp á fundum með Tryggingastofnun og velferðarnefnd Alþingis. Engin viðbrögð hafa komið frá þessum aðilum við þessum erindum samtakanna.
Lesa meira