22.02.2018
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 160/2008, um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna). (Þingskjal 173 — 105. mál.)
Lesa meira
22.02.2018
Ábending og áskorun Landssamtakanna Þroskahjálpar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (kosningarréttur), Þingskjal 156 - 89. mál og frumvarps til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur), Þingskjal 40 - 40. mál.
Lesa meira
19.02.2018
Nú hefur Velferðarráðuneytið birt til umsagnar áfangaskýrslu með tillögum starfshóps sem vinnur að endurskoðun löggjafar um fjárhagslegan stuðning til fjöskyldna fatlaðra og langveikra barna. Frestur til að skila umsögnum er til 12. mars næstkomandi (sjá nánar með því að smella á link).
Friðrik Sigurðsson verkefnastjóri sat í þessum starfshóp fyrir hönd Þroskahjálp, svo athugasemdir og umsagnir má einnig senda á hann í fridrik@throskahjalp.is .
Lesa meira
16.02.2018
Ábending og áskorun Landssamtakanna Þroskahjálpar til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (kosningarréttur), Þingskjal 156 — 89. mál og frumvarps til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur), Þingskjal 40 — 40. mál.
Lesa meira
26.01.2018
Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á síðasta ári og skuldbatt sig þar með til að virða og framfylgja ákvæðum hans. Í formálsorðum samningsins segir:
Ríkin, sem eiga aðild að samningi þessum, viðurkenna að fatlaðar konur og stúlkur eru oft í meiri hættu, innan heimilis sem utan, að verða þolendur ofbeldis, áverka eða misþyrminga, afskiptaleysis eða vanrækslu, illrar meðferðar eða
Lesa meira
12.01.2018
Umboðsmaður Alþingis hefur lögum samkvæmt eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga Hann sendi nýlega frá sér álit sem varðar rétt fatlaðrar konu til ferðaþjónustu. Í áliti sínu kemst umboðsmaður að þeirri niðurstöðu að ákvarðanir hlutaðeigandi stjórnvalda í málinu hafi ekki verið í samræmi við lög.
Lesa meira
10.01.2018
Búið er að draga í almanakshappdrættinu 2018.
Lesa meira
03.01.2018
„Þroskahjálp óskar landsmönnum öllum góðs nýs árs og þess að þeir fái notið fullra mannréttinda“
Lesa meira
02.01.2018
Áramótagrein sem birt var í Mbl. 27. des. 2017
Lesa meira
22.12.2017
Við erum komin í jólafrí - lokum á hádegi í dag 22. des. og opnum aftur 2. janúar
Sendum öllum vinum og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
Lesa meira