Starf Landssamtakanna Þroskahjálpar er mannréttindabarátta
Stefnuskrá samtakanna byggir í grundvallaratriðum á alþjóðlegum mannréttindasáttmálum sem
Íslendingar hafa undirritað. Stefnuskrá samtakanna tekur mið af mannréttindum sem þorri íslensku þjóðarinnar nýtur
nú þegar. Mannréttindi taka til allra manna.
Stefna Landssamtakanna Þroskahjálpar byggir á eftirfarandi grundvallaratriðum: