Umhyggja - félag langveikra barna, Landssamtökin Þroskahjálp og fleiri félög sem vinna að hagsmunum langveikra barna og fjölskyldna þeirra, hafa sent áskorun til heilbrigðisyfirvalda þess efnis að foreldrar langveikra barna með miklar stuðningsþarfir fái forgang í COVID-19 bólusetningu.