Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (afnám krónu á móti krónu skerðingar), 54. mál.

Lesa meira

Alvarleg athugasemd vegna ummæla yfirlæknis fæðingarþjónustu Landspítala Háskólasjúkrahúss í sjónvarpsfréttum RÚV

Sameiginleg yfirlýsing frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni, Áhugafélagi um hryggrauf/klofinn hrygg, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 21. mál.

Lesa meira

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar

Fulltrúafundur samtakanna verður haldinn á Valaskjálf, Egilsstöðum 26. - 27. október. Í tengslum við fundinn verður ráðstefna sem er öllum opin og ber yfirskriftina "Að gæta hagsmuna fatlaðs fólks"
Lesa meira

Almanakið 2019 komið út

Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2019 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listakonuna Auði Ólafsdóttir.
Lesa meira

Fjölsóttur fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar og Þroskaþjálfafélags Íslands um ný lög og mannréttindi fatlaðs fólks.

Landssamtökin Þroskahjálp og Þroskaþjálfafélag Íslands stóðu fyrir morgunverðarfundi sl. mánudag þar sem ný lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga voru kynnt. Fundurinn hafði yfirskriftina Ný sýn? – Nýir tímar? og lýsir það vel þeim miklu væntingum sem fatlað fólk hefur til þessara nýju laga.
Lesa meira

Ný sýn? – Nýir tímar?

Landssamtökin Þroskahjálp og Þroskaþjálfafélag Íslands boða til morgunverðarfundar þar sem kynnt verða ný lög um félagsþjónustu sveitarfélaga sem taka gildi 1. október nk.
Lesa meira

Ályktun stjórnar Landssamtakanna Þroskahjálpar varðandi NPA.

Eftirfarandi ályktun samþykkt á stjórnarfundi Landssamtakanna Þroskahjálpar 22. september.
Lesa meira

Nokkur orð um fjárlagafrumvarpið 2019.

Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 og er það nú til meðferðar á Alþingi. Í frumvarpinu er ýmislegt eða vantar ýmislegt sem hlýtur að vekja spurningar, athygli, vonbrigði og jafnvel undrun hjá fötluðu ólki og áhugafólki um mannréttindi og jöfn tækifæri fólks hér á landi.
Lesa meira