Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um almannatryggingar (fjárhæð bóta), 135 mál.

Landssamtökin Þroskahjálp taka undir að hér eru mjög mikilvægt mál að ræða.

Samtökin taka einnig undir ábendingu umboðsmanns Alþingis sem birtist á heimasíðu umboðsmanns 1. október sl. varðandi mikilvægi þess að ákvæði í lögum um almannatryggingar, er varðar viðmið um launaþróun, verði skýrt. Samtökin leggja áherslu á að það verði gert þannig að það tryggi bótaþegum örugglega þann rétt sem ætla verður að markmið þess sé.

 

Virðingarfyllst,

f.h. Landssamtakanna Þroskahjálpar,

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður.

Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri.

Frumvarpið sem umsögnin á við má skoða hér