Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð), 157 mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um umboðsmann barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing), 156, mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu o.fl. (dvalarrými og dagdvöl), 185. mál.

Lesa meira

Sérfræðihópar fatlaðra barna og unglinga

Umboðsmaður barna auglýsir eftir þátttakendum í sérfræðihópa fatlaðra barna og unglinga .
Lesa meira

Ályktanir samþykktar á fulltrúafundi Þroskahjálpar.

Landssamtökin Þroskahjálp héldu fulltrúafund sinn á Egilsstöðum 26. - 28. okt. sl.
Lesa meira

Tímamót í velferðarþjónustu

Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 13. mál.

Lesa meira

Veist þú um verðugan múrbrjót?

„Múrbrjóturinn“ er viðurkenning sem Landssamtökin Þroskahjálp veita einstaklingi eða einstaklingum, félagi eða verkefni sem að mati samtakanna hefur brotið niður múra í réttindamálum fatlaðs fólks og viðhorfum til þess og stuðlað þannig að því að fatlað fólk verði fullgildir þátttakendur í samfélaginu og hafi tækifæri til að lifa eðlilegu lífi til jafns við aðra.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að skýrslu Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (barnasáttmálann).

Lesa meira