Völundarhús sjálfræðis

Þann 26. október 2019 fór fram ráðstefnan Völundarhús sjálfræðis: Fíkni- og geðheilbrigðisvandi fólks með þroskahömlun og einhverfu á Grand Hotel. Ráðstefnan var vel sótt og erindin afar fróðleg.

Hér að neðan má nálgast myndbandsupptökur af erindunum og glærur þeirra. Athugið að glærurnar eru eign fyrirlesara!

 

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar:
Ávarp
                Myndband
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra:
Ávarp
                Myndband
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, heimspekingur: 
Er réttlætanlegt að taka ráðin af fullorðnu fólki?
          Glærur      Myndband
Ásgeir Pétursson, félagsráðgjafi: 
Fíknivandi ungs fólks með þroskahömlun: rannsókn frá Stuðlum
          Glærur      Myndband
Vala Sigurjónsdóttir: 
Sagan af Andra
       Myndband
Halldór Gunnarsson, sérfræðingur hjá Gæða- og eftirlitsstofnun
félagsþjónustu og barnaverndar og fyrrverandi formaður
Landssamtakanna Þroskahjálpar: 
Sjálfsákvörðunarrétturinn í ljósi laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk
          Glærur      Myndband
Brynhildur Flóvenz, dósent við lagadeild Háskóla Íslands:
Beiting nauðungar til verndar fötluðu fólki
- hvaða skilyrði þarf að uppfylla?
          Glærur      Myndband
Dagur Bjarnason, geðlæknir:
Geðheilbrigðisþjónusta fyrir fullorðna með
þroskahömlun - hvað þarf að gera?
          Glærur      Myndband
Bjargey Una Hinriksdóttir, forstöðumaður
stuðnings- og ráðgjafteymi Reykjavíkurborgar: 
Samþætting velferðar- og geðheilbrigðisþjónustu
          Glærur      Myndband
Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður
Landssamtakanna Þroskahjálpar: Leiðir til lausna
       Myndband