06.11.2017
Eftirlitsnefnd með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur m.a. það mikilvæga hlutverk að gefa ríkjum leiðbeiningar, „almennar athugasemdir“ (e. General Comments), varðandi túlkun og framkvæmd á einstökum greinum samningsins og skýra hvernig þau geta staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt þeim.
Lesa meira
06.11.2017
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út íslenska þýðingu á skýrslu um niðurstöður úttektar á menntun án aðgreiningar á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi á Íslandi sem fram fór frá nóvember 2015 til ársbyrjunar 2017. Skýrslan var unnin af Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir.
Lesa meira
30.10.2017
Landssamtökin Þroskahjálp og Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar stóðu fyrir málstofu um ofangreint efni föstudaginn 27. október.
Lesa meira
31.10.2017
-
31.10.2017
Gerard Quinn, einn fremsti fræðimaður og baráttumaður fyrir mannréttindum fatlaðs fólks verður hér á landi dagana 30 og 31 okt og 1 nóv. Hann heldur einn opinberan fyrirlestur um Samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
12.10.2017
Formaður og framkvæmdastjóri samtakanna rita grein sem birtist í Fréttablaðinu 12. október vegna takmarkana fólks með þroskahömlun að nýta kosningarétt sinn.
Lesa meira
10.10.2017
Landssamtökin Þroskahjálp og Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar standa fyrir málstofu um aðstoð við seinfæra foreldra og börn þeirra á Grand hótel Reykjavík, föstudaginn 27. október kl. 8:30 - 12:00.
Lesa meira
09.10.2017
Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2018 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listamanninn Brian Pilkington
Lesa meira
09.10.2017
Samtökin héldu landsþing sitt 7. október og voru eftirfarandi ályktanir samþykktar.
Lesa meira
04.10.2017
Í síðustu viku var flutt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem ung fötluð kona, móðir hennar og stjúpfaðir hafa höfað gegn Reykjavíkurborg og íslenska ríkinu.
Málavextir eru þeir að konan sem í hlut á er fötluð með þeim hætti að hún þarf nauðsynlega á þjónustu að halda allan sólarhringinn, alla daga ársins. Fái hún ekki þannig þjónustu getur það leitt til að lífi hennar og heilsu verði ógnað. Konan er fullorðin og býr í Reykjavík og á því sjálfstæðan rétt til þjónustu frá Reykjvíkurborg samkvæmt lögum. Þrátt fyrir þá lagaskyldu hefur Reykjavíkurborg ekki veitt henni fullnægjandi þjónustu í ljósi fötlunar hennar og mikillar þjónustuþarfar allan sólarhringinn alla daga ársins.
Lesa meira
07.10.2017
-
07.10.2017
Landssamtökin Þroskahjálp halda landsþing sitt laugardaginn 7. október nk. á Grand hótel Reykjavík. Í tengslum við landsþingið verður haldin ráðstefna "Rétturinn til atvinnu"
Lesa meira