Fréttir

Þroskahjálp fagnar því að koma eigi í veg fyrir aukakostnað fatlaðs fólks vegna aðstoðarmanna

Þroskahjálp fagnar frumvarpi um kostnað fatlaðs fólks vegna aðstoðarmanna. Formaður Þroskahjálpar segir að algengt sé að fatlað fólk þurfi að greiða tvöfaldan kostnað þegar stunda eigi afþreyingu eða fara út að borða.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028, 535. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (reglugerðarheimild)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um heildar- endurskoðun á barnalögum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um heildar- endurskoðun á hjúskaparlögum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra. 402. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024 – 2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024 – 2028, 509. mál.

Lesa meira

Listaverk Almanaksins 2024: Sýningaropnun í Gallery Port, 9. desember kl. 15

Sýningaropnun í Gallery Port, 9. desember kl. 15! Þér er boðið á opnun á sýningu á listaverkum úr almanaki Þroskahjálpar 2024.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um innleiðingu lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 408. mál

Lesa meira

Höldum á­fram að brjóta niður mann­gerða múra!

Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks
Lesa meira