Fréttir

Frumvarp um lögfestingu lagt fram

Landssamtökin Þroskahjálp fagna því mjög að félags- og húsnæðismálaráðherra hafi nú lagt fram á Alþingi frumvarp um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skráning hafin á vorráðstefnu um fötluð börn og fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn!

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar 2025 er haldin í samvinnu við Þroskahjálp. Ráðstefnan er 8. og 9. maí.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna

Lesa meira

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir 2025

Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum. Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 31. mars 2025.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur, nr. 120/2022 (öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðastjóra)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi: Almannatryggingar. Aldursviðbót, tenging við launavísitölu og söfnun upplýsinga í tölfræðilegum tilgangi

Lesa meira

Breyttur opnunartími skrifstofu Þroskahjálpar

Skrifstofa Þroskahjálpar er nú opin milli kl. 10-14 alla virka daga.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (fyrirkomulag almennra íbúða)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla (námsbrautir o.fl.)

Lesa meira

Umsögn Einhverfusamtakanna og Landssamtaka Þroskahjálpar um drög að aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi fyrir árin 2025 – 2030.

Lesa meira