03.06.2025
Formenn Þroskahjálpar og ÖBÍ réttindasamtaka skrifa um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
27.05.2025
Leiðbeiningar frá TR um greiðsludreifingar á skuldum. Ef þú telur að niðurstaðan hjá TR sé röng eru einnig leiðbeiningar um hvernig hægt sé að senda inn athugasemdir.
Lesa meira
23.05.2025
Yfirferð yfir seinni dag Vorráðstefnunnar 2025, sem Ráðgjafar- og greiningarstöð og Þroskahjálp stóðu fyrir. Ráðstefnan bar yfirskriftina Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur.
Lesa meira
19.05.2025
Ákall frá Þroskahjálp!
Þroskahjálp biðlar til íslenskra stjórnvalda og hjálparstofnana að beina sérstakri athygli að þörfum fatlaðra og veikra barna, og fatlaðs fólks almennt, í neyðar- og mannúðaraðstoð á Gaza. Aðeins þannig er mögulegt að uppfylli þær skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist.
Lesa meira
16.05.2025
Katarzyna Kubiś, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp hlýtur Aðgengisverðlaun Reykjavíkurborgar 2025.
Viðurkenninguna fær hún fyrir upplýsingartorgið á Island.is þar sem foreldrar fatlaðra barna geta nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar á einum stað.
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og Sabine Leskopf formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar afhentu verðlaunin við athöfn í Höfða.
Lesa meira
13.05.2025
Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningastöðvar var haldinn í fertugasta sinn þann 8.-9. maí og var yfirskrift hennar Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur. Þetta er stærsta ráðstefnan hingað til en þáttakendur voru í kringum 540 manns.
Við skulum stikla á stóru yfir dagskrána fyrri daginn.
Lesa meira