Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur

Lesa meira

4. júní er Alþjóðadagur hjálpartækni

4. júní er alþjóðadagur hjálpartækni — dagur sem minnir okkur á mikilvægi þess að allir hafi aðgang að þeirri tækni sem getur auðveldað daglegt líf, aukið sjálfstæði og opnað nýja heima.
Lesa meira

Mannréttindi fatlaðs fólks - orð og efndir

Formenn Þroskahjálpar og ÖBÍ réttindasamtaka skrifa um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að skýrslu um aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu 2025-2029

Lesa meira

Leiðbeiningar um greiðsludreifingu skulda hjá TR

Leiðbeiningar frá TR um greiðsludreifingar á skuldum. Ef þú telur að niðurstaðan hjá TR sé röng eru einnig leiðbeiningar um hvernig hægt sé að senda inn athugasemdir.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um stöðumat og valkosti um stefnu ríkisins í mannauðsmálum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni

Lesa meira

„En fatlað fólk getur svo margt, ekki bara hellt upp á kaffið!“ Yfirferð yfir seinni dag Vorráðstefnunnar 2025

Yfirferð yfir seinni dag Vorráðstefnunnar 2025, sem Ráðgjafar- og greiningarstöð og Þroskahjálp stóðu fyrir. Ráðstefnan bar yfirskriftina Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur.
Lesa meira

Ákall fyrir fötluð börn á Gaza

Ákall frá Þroskahjálp! Þroskahjálp biðlar til íslenskra stjórnvalda og hjálparstofnana að beina sérstakri athygli að þörfum fatlaðra og veikra barna, og fatlaðs fólks almennt, í neyðar- og mannúðaraðstoð á Gaza. Aðeins þannig er mögulegt að uppfylli þær skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um tillögu til þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2026-2030

Lesa meira