04.06.2025
4. júní er alþjóðadagur hjálpartækni — dagur sem minnir okkur á mikilvægi þess að allir hafi aðgang að þeirri tækni sem getur auðveldað daglegt líf, aukið sjálfstæði og opnað nýja heima.
Lesa meira
03.06.2025
Formenn Þroskahjálpar og ÖBÍ réttindasamtaka skrifa um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
27.05.2025
Leiðbeiningar frá TR um greiðsludreifingar á skuldum. Ef þú telur að niðurstaðan hjá TR sé röng eru einnig leiðbeiningar um hvernig hægt sé að senda inn athugasemdir.
Lesa meira
23.05.2025
Yfirferð yfir seinni dag Vorráðstefnunnar 2025, sem Ráðgjafar- og greiningarstöð og Þroskahjálp stóðu fyrir. Ráðstefnan bar yfirskriftina Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur.
Lesa meira
19.05.2025
Ákall frá Þroskahjálp!
Þroskahjálp biðlar til íslenskra stjórnvalda og hjálparstofnana að beina sérstakri athygli að þörfum fatlaðra og veikra barna, og fatlaðs fólks almennt, í neyðar- og mannúðaraðstoð á Gaza. Aðeins þannig er mögulegt að uppfylli þær skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist.
Lesa meira