Fréttir

Leiðbeiningar um greiðsludreifingu skulda hjá TR

Leiðbeiningar frá TR um greiðsludreifingar á skuldum. Ef þú telur að niðurstaðan hjá TR sé röng eru einnig leiðbeiningar um hvernig hægt sé að senda inn athugasemdir.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um stöðumat og valkosti um stefnu ríkisins í mannauðsmálum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni

Lesa meira

„En fatlað fólk getur svo margt, ekki bara hellt upp á kaffið!“ Yfirferð yfir seinni dag Vorráðstefnunnar 2025

Yfirferð yfir seinni dag Vorráðstefnunnar 2025, sem Ráðgjafar- og greiningarstöð og Þroskahjálp stóðu fyrir. Ráðstefnan bar yfirskriftina Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur.
Lesa meira

Ákall fyrir fötluð börn á Gaza

Ákall frá Þroskahjálp! Þroskahjálp biðlar til íslenskra stjórnvalda og hjálparstofnana að beina sérstakri athygli að þörfum fatlaðra og veikra barna, og fatlaðs fólks almennt, í neyðar- og mannúðaraðstoð á Gaza. Aðeins þannig er mögulegt að uppfylli þær skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um tillögu til þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2026-2030

Lesa meira

Katarzyna Kubiś hlýtur Aðgengisverðlaun Reykjavíkurborgar 2025

Katarzyna Kubiś, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp hlýtur Aðgengisverðlaun Reykjavíkurborgar 2025. Viðurkenninguna fær hún fyrir upplýsingartorgið á Island.is þar sem foreldrar fatlaðra barna geta nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar á einum stað. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og Sabine Leskopf formaður Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar afhentu verðlaunin við athöfn í Höfða.
Lesa meira

„Þau fluttu inn vinnuafl en fengu fólk“ — um Vorráðstefnu Ráðgjafar- og greiningarstöðvar og Þroskahjálpar

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningastöðvar var haldinn í fertugasta sinn þann 8.-9. maí og var yfirskrift hennar Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur. Þetta er stærsta ráðstefnan hingað til en þáttakendur voru í kringum 540 manns. Við skulum stikla á stóru yfir dagskrána fyrri daginn.
Lesa meira

Fyrir okkur öll

Átakið „Fyrir okkur öll“ er hluti af vitundarvakningu um réttindi fatlaðs fólks. Þroskahjálp er samstarfsaðili í verkefninu sem er unnið í samvinnu ríkis, sveitarfélaga og hagsmunasamtaka. Mikil þörf er á að kynna almenningi efni samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð fimmtudag og föstudag

Vinsamlegast athugið að skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð fimmtudaginn 8. maí og föstudaginn 9. maí. Tilefnið er Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar og Þroskahjálpar.
Lesa meira