Fréttir

Skýrsla formanns á landsþingi 2021

Skýrsla formanns, Bryndísar Snæbjörnsdóttur, formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar á landsþingi samtakanna 2021.
Lesa meira

Göngum í takt ! Ráðstefnu streymi

Landssamtökin Þroskahjálp hafa alla tíð barist fyrir auknum tækifærum fatlaðs fólks á vinnumarkaði. Í ár er ráðstefna Þroskahjálpar tileinkuð þessu brýna málefni og verður m.a. rætt um gervigreind, samfélagsleg ábyrgð, brúun bils milli náms og atvinnu og reynsla fatlaðs fólks af vinnumarkaði.
Lesa meira

Átt þú rétt á sanngirnisbótum?

Landssamtökin Þroskahjálp hafa síðastliðin 12 ár barist fyrir því að aðstæður fatlaðra barna sem vistuð voru á stofnunum verði rannsakaðar og þeim greiddar sanngirnisbætur til jafns við aðra sem fengið hafa bætur af því tagi. Samtökin hafa margítrekað þær sanngirniskröfur og of lengi og of oft talað fyrir daufum eyrum.
Lesa meira

Starfsnemar hjá Þroskahjálp!

Í vikunni hófu þær Eyrún og Dalrós starfsnám á skrifstofu Þroskahjálpar og munu ljá okkur krafta sína næstu vikurnar.
Lesa meira

Ráðstefna um atvinnumál og landsþing samtakanna

Laugardaginn 9. október fara fram landsþing Landssamtakanna Þroskahjálpar og ráðstefna um atvinnumál fatlaðs fólks sem ber titilinn Göngum í takt!
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að nýrri skilgreiningu á grunnþjónustu hins opinbera, rétti fólks til opinberrar grunnþjónustu og skilgreiningu á aðgengi fólks.

Lesa meira

Dómsmálaráðherra afhentar undirskriftir 6000 manns

Landssamtökin Þroskahjálp hafa undanfarnar vikur staðið fyrir undirskriftasöfnun og nú hafa 6000 manns skrifað undir hana með áskorun um að yfirkjörstjórnir og samfélagið allt styðji við fatlað fólk í kosningum, tryggi óhindrað aðgengi á kjörstað og komi í veg fyrir fordóma.
Lesa meira

Þroskahjálp og Samkaup undirrita samstarfsyfirlýsingu

Samkaup og Landssamtökin Þroskahjálp hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu sem snýr að jafnréttisstefnu Samkaupa. Þroskahjálp fagnar þessu mikilvæga skrefi og þakkar Samkaupum fyrir að sýna samfélagslega ábyrgð í verki.
Lesa meira

Bjargráðakerfið BJÖRG: 3 daga námskeið

Dagana 19.-21. október 2021 fer fram 3 daga námskeið um Bjargráðakerfið BJÖRG.
Lesa meira

Auðlesið.is opnar!

Landssamtökin Þroskahjálp hafa opnað vefsvæðið Auðlesið.is, þar sem meðal annars er hægt að nálgast upplýsingar á auðlesnu máli, auðlesinn orðabanka og fræðast um auðlesið mál!
Lesa meira