Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 36. mál

Lesa meira

Landsáætlun nú komin í samráðsgátt

Drög að landsáætlun um innleiðingu samnings Sameinuðu þjóðana um réttindi fatlaðs fólks eru nú komin í samráðsgátt stjórnvalda og opnað hefur verið fyrir umsagnir um áætlunina.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu og lögfestingu samningsviðauka nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), 121. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022 (makamissir), 264. mál

Lesa meira

Auglýst eftir tilnefningum fyrir Múrbrjótinn 2023

Óskum eftir tilnefningum til Múrbrjótsins 2023. Hægt er að senda tilnefningar út 13. nóvember.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 95. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (fjárhæðir fylgi launavísitölu), 20. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar umdrög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (fjarheilbrigðisþjónusta)

Lesa meira

Mannréttindadómstóll Evrópu frestar brottvísun Hussein Hussein

Mannréttindadómstóll Evrópu frestar brottvísun Hussein Hussein. Þroskahjálp fagnar þessu inngripi, enda hefur það hefur verið mat Þroskahjálpar frá upphafi að meðferð útlendingayfirvalda í máli Hussein standist ekki mannréttindalegar skuldbindingar.
Lesa meira

Yfirlýsing vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs

Þroskahjálp lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu fatlaðs fólks í þeim átökum sem nú geysa fyrir botni Miðjarðarhafs.
Lesa meira