Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (barnaníðsefni, hatursorðræða mismunun o.fl.), 710. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um „Stafrænt Ísland – stefna um stafræna þróun“

Lesa meira

Fundur foreldra fatlaðra barna sem ekki fengu inngöngu í sérdeildir og skóla

Á miðvikudaginn 28. apríl standa Þroskarhjálp og Einhverfusamtökin fyrir fundi fyrir foreldra fatlaðra barna sem fengu ekki pláss í sérskólum eða sérdeildum í haust.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálp og Mannréttindaskrifstofu Íslands um fimmtu skýrslu Íslands um alþjóðasamninginn um efnahgasleg, félagsleg og menningarleg réttindi í samræmi við 16. og 17. grein samningsins.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um breytingu á lögum um Greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins, nr. 83/2003 (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda, 625. mál.

Lesa meira

Málþing þroskaþjálfanema

Málþing þroskaþjálfanema fer fram 20. apríl kl. 09.45 til 14.30 á netinu.
Lesa meira

Mannréttindi og mannvonska

Mikið hefur verið skrifað um mál Freyju Haraldsdóttur á netinu og ummæli sem hafa verið látin falla vekja óhug hjá fötluðu fólki, aðstandendum þess og öllum sem vinna að réttindabaráttu fatlaðs fólks.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2022-2026, 627. mál.

Lesa meira