07.10.2024
Fabiana Morais hefur hafið störf á skrifstofu Þroskahjálpar sem talskona fólks með þroskahömlun og ráðgjafi í málefnum ungs fatlaðs fólks og fatlaðs fólks af erlendum uppruna.
Lesa meira
20.09.2024
Undanfarið hafa fjölmiðlar fjallað um óviðunandi aðbúnað fatlaðs fólks á íbúðakjörnum og heimilum. Þegar fatlað fólk fær ekki þjónustuna sem það þarf og á rétt á, er verið að brjóta íslensk lög og viðurkennda mannréttindasamninga.
Lesa meira
16.09.2024
Að nema fatlaðan dreng af sjúkrastofnun í skjóli nætur til að flytja hann ásamt fjölskyldu sinni af landi brott er augljóst brot á Barnasáttmálanum og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Öll meðferð þessa máls er sérlega ómannúðleg og grimmileg.
Lesa meira
16.09.2024
Þroskahjálp finnst alvarlegt að íslensk stjórn-völd hafa komið illa fram við Yazan Tamimi.
Þess vegna mótmælir Þroskahjálp og vill að íslensk stjórnvöld útskýri hvers vegna þau geri þetta.
Lesa meira