Fréttir

Viðtal við Hauk Hákon, starfsnema Þroskahjálpar.

Starfsnemar Þroskahjálpar tóku viðtal við hvort annað til að gefa fólki færi á að kynnast þeim betur. Hér er viðtal við Hauk Hákon Loftsson.
Lesa meira

Fabiana og Haukur eru starfsnemar Þroskahjálpar

Þroskahjálp hefur fengið liðsauka í tveimur starfsnemum, þeim Hauki Hákoni og Fabiönu Morais.
Lesa meira

Fjölmennt á málþingi um aðstæðubundið sjálfræði

Málþing Þroskahjálpar í samstarfi við Menntavísindasvið og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fór fram 9. mars 2023. Málþingið var fjölsótt en um 100 manns mættu á staðinn ásamt því að fjölmargir fylgdust með í beinu streymi.
Lesa meira

Listasmiðja fyrir fötluð ungmenni

Þroskahjálp er með listasmiðju fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 12-15 ára. Ljósmyndir, teikningar, hugmyndavinna og fleira spennandi, eftir áhuga og vilja þátttakenda.
Lesa meira

Fundur með forsætisráðherra um afkomuöryggi fatlaðs fólks

Í gær átti Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem umræðuefnið var afkomuöryggi fatlaðs fólks á Íslandi.
Lesa meira

Dregið í almanaks happdrætti Þroskahjálpar

Hér má sjá lista yfir vinningsnúmerin árið 2023.
Lesa meira

Ný framtíð - kraftmikið samráðsþing í Hörpu

Í dag fór fram samráðsþing í Hörpu þar sem fjallað var um landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Arna Sigríður ráðin til að leiða heilsueflingarverkefni Þroskahjálpar

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur verið ráðin á skrifstofu Þroskahjálpar.
Lesa meira

Aðstæðubundið sjálfræði

Í lok síðasta árs kom út áhugaverð og merkileg bók sem ber nafnið Aðstæðubundið sjálfræði. Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun. Bókin hefur nú verið tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis.
Lesa meira

Tækni og fötlun: Áhrif gagnabjögunar á mannréttindi

Hér birtist síðasti pistill Ingu Bjarkar um tækni og fötlun. Pistill dagsins fjallar um áhrif gagnabjögunar á mannréttindi.
Lesa meira