Fréttir

Áskorun Þroskahjálpar vegna verkfalla

Áskorun frá Landssamtökunum Þroskahjálp vegna kjaradeilu og afleiðinga verkfalla á þjónustu fyrir fötluð börn.
Lesa meira

Norræn samráðsfundur Inclusion Nordic

Í lok apríl fór fram samráðsfundurinn Inclusion Nordic, en það er samráðsvettvangur samtaka á norðurlöndunum sem gæta réttinda og hagsmuna fólks með þroskahamlanir og skyldar fatlanir.
Lesa meira

Listasýning: Heimurinn eins og hann er — heimurinn eins og hann birtist þér.

Á Barnamenningarhátíð settu fjögur fötluð ungmenni upp listasýningu undir yfirskriftinni Heimurinn eins og hann er — heimurinn eins og hann birtist þér.
Lesa meira

Katarzyna Beata Kubiś nýr starfsmaður Þroskahjálpar

Nýr starfsmaður - New employee - Nowy pracownik
Lesa meira

Fundað með félagsmálaráðherra

Lesa meira

Þrusumæting á fræðslufund Þroskahjálpar

Fræðslufundurinn 18 ára, og hvað svo? fór fram gær. Frábær mæting og áhugaverðar umræður áttu sér stað.
Lesa meira

Nýtt gistiheimili Þroskahjálpar opnað!

Lesa meira

Starfsnemar á fund félags- og vinnumarkaðsráðuneytis

Haukur og Fabiana, starfsnemar Þroskahjálpar, heimsóttu félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.
Lesa meira

Fatlað fólk situr eftir í stafrænni framþróun

Þroskahjálp hefur þungar áhyggjur af stöðunni í stafrænni framþróun. Það er lykilatriði að stjórnvöld tryggi að allir séu með í þessari vegferð.
Lesa meira

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir 2023

Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum. Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 5. apríl 2023.
Lesa meira