Fréttir

Umboðsmaður Alþingis úrskurðar um mismunun vegna rafrænna skilríkja

Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vegagerðin hafi brotið á réttindum fatlaðs manns í tengslum við Loftbrú.
Lesa meira

Ræða Önnu Láru Steindal á mótmælum á Austurvelli

Anna Lára Steindal, verkefnastjóri í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna, var meðal þeirra sem fluttu ræðu á mótmælum gegn brottvísun fimmtán manns af írökskum uppruna á Austurvelli sunnudaginn 6. nóvember.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Þroskahjálp vegna handtöku og brottvísunar fatlaðs manns

Vegna handtöku og brottvísunar fatlaðs manns óska Landssamtökin Þroskahjálp eftir neyðarfundi með ráðherrum mannréttindamála, málefna fatlaðs fólks og málefna útlendinga, og krefjast skýringa tafarlaust.
Lesa meira

Virðing fyrir fötluðu fólki - Unnur Helga Óttarsdóttir

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir vonbrigðum með orðræðu borgarstjóra og fordæma umræðu síðustu daga um kostnað við mannréttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar 2023 komið út

12 fatlaðir listamenn eiga verk í listaverkaalmanaki Þroskahjálpar fyrir árið 2023. Tryggðu þér eintak í vefverslun okkar.
Lesa meira

Nýtt gistiheimili Þroskahjálpar

Gistiheimili Þroskahjálpar í Melgerði 7 hefur verið selt og verið er að leita að nýju húsnæði til að hýsa þjónustuna.
Lesa meira

Óskum eftir tilnefningum til Múrbrjótsins

Á hverju ári veita Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, í tengslu við alþjóðadag fatlaðs fólks 3. desember.
Lesa meira

Málþing um aðgengi fatlaðs fólks að stafrænum heimi

Þann 29. október standa Landssamtökin Þroskahjálp fyrir málþinginu Framtíð sem skilur engan eftir: aðgengi fatlaðs fólks að stafrænum heimi sem fer fram á Hilton Nordica.
Lesa meira

Rafrænt fræðsluefni á þremur tungumálum

Þrjú fræðslumyndbönd á þremur tungumálum eru aðgengileg á vef Ráðgjafar- og greiningarstöðinni. Ætlunin að taka koma betur til móts við foreldra fatlaðra barna af erlendum uppruna.
Lesa meira

Fjölmargar fyrirspurnir um stöðu fatlaðs fólks - Alþingi

Í vikunni hafa fjölmargar fyrirspurnir verið lagðar fyrir Alþingi um stöðu fatlaðs fólks í íslensku samfélagi. Inga Björk, verkefnastjóri Þroskahjálpar, tók sæti Alþingis í vikunni og hefur svo sannarlega ekki setið auðum höndum.
Lesa meira