Fréttir

Inga Björk á Alþingi: Fatlað fólk er berskjaldað í hamförum

Inga Björk, upplýsingafulltrúi Þroskahjálpar tók sæti á Alþingi í vikunni
Lesa meira

Mikilvægt skref í átt að lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Verkefnastjórn hefur verið skipuð um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, er hluti af verkefnastjórninni.
Lesa meira

Fatlað fólk er fítonskraftur, og það er Þjóðleikhússins að virkja þennan kraft.

Ræða Ingu Bjarkar, verkefnastjóra hjá Þroskahjálp, á málþingi Þjóðleikhússins 11. október 2022.
Lesa meira

Málþing Þjóðleikhússins um sýnileika og tækifæri fatlaðs fólks

Þjóðleikhúsið stendur fyrir málþingi um samfélagsleg áhrif birtingarmynda í sviðslistum þriðjudaginn 11. október kl. 17
Lesa meira

Bindum enda á aðskilnað - ráðstefna í Brussel

Í byrjun september fór fram mikilvæg ráðstefna undir yfirskriftinni End segregation eða Bindum enda á aðskilnað. Ráðstefnan var á vegum samtakanna Inclusion Europe sem eru réttinda- og hagsmunasamtök fólks með þroskahömlun og aðstandenda þeirra í Evrópu. Átak, félag fólks með þroskahömlun, og Landssamtökin Þroskahjálp sendu sína fulltrúa á staðinn til að taka þátt og deila sinni reynslu af réttindabaráttu á Íslandi.
Lesa meira

Umfjöllun Stöðvar 2 um vistheimili

Talið er að um 5.000 börn hafi dvalið á um 30 vistheimilum á vegum hins opinbera frá síðustu öld. Stöð 2 fjallar nú um málið í sjónvarpinu og leitar að viðmælendum.
Lesa meira

Anna Margrét nýr starfsmaður Þroskahjálpar

Anna Margrét Hrólfsdóttir hefur gengið til liðs við skrifstofu Þroskahjálpar sem verkefnisstjóri upplýsingar-, kynningar og gæðamála.
Lesa meira

Fulltrúafundur og málþing Þroskahjálpar 29. október

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar fer fram þann 29. október í Reykjavík
Lesa meira

Dansnámskeið fyrir fatlað fólk

Dansfélagið Hvönn hefur um árabil boðið upp á danskennslu fyrir fatlað fólk og stendur nú skráning yfir.
Lesa meira

Vegna umræðu um ableisma á sviði Þjóðleikhússins

Í gær birtist gagnrýni Nínu Hjálmarsdóttur í Víðsjá um sýninguna „Sem á himni“, sem frumsýnd var Þjóðleikhúsinu um síðustu helgi.
Lesa meira