Fréttir

Nýir talsmenn barna á Alþingi

Undirritun yfirlýsingar talsmanna barna á Alþingi fór fram í Alþingishúsinu í dag. Þingmenn léku sér saman og hétu því að tala fyrir hagsmunum barna.
Lesa meira

Landsáætlun um innleiðingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Fulltrúar Þroskahjálpar tóku í gær þátt í ráðstefnu um gerð landsáætlunar um innleiðingu á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem haldin var á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu - Þarf íslenska að vera svona flókin?

Sunna Dögg, verkefnastjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, veltir fyrir sér aðgengi að upplýsingum og hvort íslenska þurfi að vera svona flókin
Lesa meira

Neyðarfundur með ráðherrum og umsagnir um útlendingafrumvarpið

Þroskahjálp óskaði fyrir 11 dögum eftir neyðarfundi með ráðherrum og var sá fundur haldinn föstudaginn síðasta, 11. nóvember.
Lesa meira

Umboðsmaður Alþingis úrskurðar um mismunun vegna rafrænna skilríkja

Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vegagerðin hafi brotið á réttindum fatlaðs manns í tengslum við Loftbrú.
Lesa meira

Ræða Önnu Láru Steindal á mótmælum á Austurvelli

Anna Lára Steindal, verkefnastjóri í málefnum fatlaðs fólks af erlendum uppruna, var meðal þeirra sem fluttu ræðu á mótmælum gegn brottvísun fimmtán manns af írökskum uppruna á Austurvelli sunnudaginn 6. nóvember.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Þroskahjálp vegna handtöku og brottvísunar fatlaðs manns

Vegna handtöku og brottvísunar fatlaðs manns óska Landssamtökin Þroskahjálp eftir neyðarfundi með ráðherrum mannréttindamála, málefna fatlaðs fólks og málefna útlendinga, og krefjast skýringa tafarlaust.
Lesa meira

Virðing fyrir fötluðu fólki - Unnur Helga Óttarsdóttir

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir vonbrigðum með orðræðu borgarstjóra og fordæma umræðu síðustu daga um kostnað við mannréttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar 2023 komið út

12 fatlaðir listamenn eiga verk í listaverkaalmanaki Þroskahjálpar fyrir árið 2023. Tryggðu þér eintak í vefverslun okkar.
Lesa meira

Nýtt gistiheimili Þroskahjálpar

Gistiheimili Þroskahjálpar í Melgerði 7 hefur verið selt og verið er að leita að nýju húsnæði til að hýsa þjónustuna.
Lesa meira