Fréttir
30.08.2022
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir Miðstöð um auðlesið mál. Auðlesið mál nýtist þeim sem eiga erfitt með að lesa texta og má þar nefna fólk með þroskahömlun, fólk sem er lesblint og þau sem eru að læra íslensku.
Lesa meira
Fréttir
29.08.2022
Ský, félag fólks og fyrirtækja í upplýsingatækni, stendur fyrir málþingi um vefhönnun, siðfræði og aðgengismál. Þroskahjálp tekur þátt í málþinginu.
Lesa meira
Fréttir
26.08.2022
Forsætisráðuneytið heldur fundi um allt land á næstu vikum til þess að ræða stöðu mannréttinda. Þroskahjálp verður með á fundi á Selfossi þann 29. ágúst.
Lesa meira
Fréttir
26.08.2022
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur veitt styrk til Þroskahjálpar fyrir fólk á landsvísu með þroskahömlun og skyldar fatlanir til að taka þátt í samráði og að vera eigin talsmenn.
Lesa meira
Fréttir
24.08.2022
Nú verður hægt að taka námskeið til þess að verða persónulegur talsmaður í gegnum netið.
Lesa meira
Fréttir
22.08.2022
List án landamæra auglýsir eftir listafólki fyrir hátíðina árið 2022.
Lesa meira
Fréttir
19.08.2022
Landssamtökin Þroskahjálp leita að sveigjanlegum og drífandi liðsfélaga í stöðu verkefnastjóra upplýsinga-, kynningar- og gæðamála. Um fullt starf er að ræða og mun viðkomandi sinna fjölbreyttum verkefnum í skemmtilegu starfsumhverfi.
Lesa meira
Fréttir
18.08.2022
Hvað er planið? Er yfirskrift herferðar sem hefst í dag. Þar varpa Landssamtökin Þroskahjálp ljósi á stöðu fatlaðra ungmenna þegar kemur að námstækifærum að loknu námi af starfsbrautum framhaldsskólanna.
Lesa meira
Fréttir
17.08.2022
Í dag birtast vinir okkar úr hinum margverðlaunuðu þáttum Með okkar augum á skjám landsmanna á ný.
Lesa meira
Fréttir
09.08.2022
Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri.
Lesa meira