Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um 300 þús. kr. lágmarksframfærslu almannatrygginga, 17. mál.

Lesa meira

Ráðstefnan Völundarhús sjálfræðis

Ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar, Völundarhús sjálfræðis: Fíkni- og geðheilbrigðisvandi fólks með þroskahömlun og einhverfu fer fram laugardaginn 26. október á Grand Hotel.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (hækkun lífeyris), 6. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020, 1. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, með síðari breytingum (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri klínískri viðtalsmeðferð), 8. mál.

Lesa meira

Almanak ársins 2020 komið!

Almanak Þroskahjálpar fyrir árið 2020 er komið út og í þetta sinn prýða verk listamannsins Tolla almanakið.
Lesa meira

Svört skýrsla um framkomu við fatlað fólk á vinnumarkaði

Ný skýrsla ríkisstjórnarinnar um einelti og áreitni á íslenskum vinnumarkaði Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli hefur verið kynnt. Þar kemur m.a. fram að þátttakendur sem eru með fötlun og skerta starfsgetu eru mun líklegri til að hafa orðið fyrir einelti en ófatlaðir þátttakendur og án skerðinga, og mun líklegri til þess að hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað en aðrir þáttakendur.
Lesa meira

Skorað á Seltjarnarnesbæ að draga til baka hækkanir

Lesa meira

Bætt lífskjör fyrir 8.645 kr.? Orð og efndir í frumvarpi til fjárlaga vegna ársins 2020

Vegna frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2020 vilja Landssamtökin Þroskahjálp ítreka fyrirspurn sína til forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar frá því í apríl á þessu ári um með hvernig eigi að bæta stöðu þess hóps sem býr við alverstu kjörin í íslensku samfélagi, þeirra sem engar tekjur hafa aðrar en bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Samtökunum hafa enn ekki borist svör og ekki er að sjá að nokkur bót verði á í frumvarpi til fjárlaga vegna ársins 2020.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu skv. lögum nr. 40/1991.

Lesa meira