13.05.2019
Umboðsmaður barna hefur gefið út skýrslu með niðurstöðum sérfræðihóps fatlaðra barna og unglinga.
Lesa meira
03.05.2019
Þroskahjálp hélt í gær í samstarfi við ýmis félög og stofnanir ráðstefnu um stöðu og þarfir fatlaðra barna af erlendum uppruna (innflytjendur, hælisleitendur, flóttafólk) í íslensku samfélagi. Ráðstefnan var mjög fjölmenn og vel heppnuð.
Lesa meira
11.04.2019
Ráðstefna um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna verður haldin fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 13.00 – 16.30 verður ráðstefna á Grand hótel í Reykjavík um stöðu og þarfir fatlaðra barna með innflyjenda-bakgrunn og þjónustu við þau.
Lesa meira
08.04.2019
Það má segja að Lions-klúbburinn Þór hafi tekið Daðahús í fóstur því að klúbburinn hefur á undanförnum árum unnið að ýmsum endurbótum í húsinu og við það og í síðustu viku gaf klúbburinn Þroskahjálp fallegt garðhýsi sem má nýta til að geyma, grill, verkfæri, dýnur og fleiri þess háttar hluti
Lesa meira
05.04.2019
Ætlar ríksstjórnin að láta fatlað fólk búa áfram við sömu sultarkjörin eða stendur til að bæta líka lífskjör þeirra sem minnst fá?
Lesa meira
26.03.2019
Tryggingastofnun flytur frá Laugavegi í Hlíðasmára 11 í Kópavogi.
Lesa meira