Katarzyna Kubiś pedagog i kierownik projektu w stowarzyszeniu Þroskahjálp zaprasza polskojęzycznych rodziców i opiekunów dzieci z niepełnosprawnością na pierwsze spotkanie grupy wsparcia. Spotkanie odbędzie się 11 września o 17:00-19:00 w Gerðubergu.
/
Katarzyna Kubiś þroskaþjálfi og verkefnisstjóri hjá Þroskahjálp er að fara af stað með stuðningshóp fyrir pólska foreldra og aðstandendur einhverfra og fatlaðra barna. Fyrsti fundur stuðningshópsins verður haldinn fimmtudaginn 11. september í Fjölskyldumiðstöðinni Gerðubergi og verður milli 17 og 19.