Áskorun um að fötluðu fólki sé hleypt inn í Háskóla Íslands á hverju ári

Starfstengt diplómanám er það eina sem er í boði í Háskóla Íslands
 fyrir nemendur með þroskahömlun.

Nú er bara tekið við nemendum annað hvert ár.

Fötluðu fólki svíður þetta óréttlæti. Jóhanna Brynja Ólafsdóttir er ein þeirra.

Þroskahjálp tekur hjartanlega undir með henni og hefur blásið til herferðar.

Hlekkur á myndband og undirskriftalista