Fréttir

Með okkar augum hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar

Dag­ur B. Eggerts­son, borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur, af­henti í dag dag­skrár­gerðarfólki og hug­mynda­smiðum sjón­varpsþátt­anna Með okk­ar aug­um Mann­rétt­inda­verðlaun Reykja­vík­ur­borg­ar 2017 á mann­rétt­inda­degi Reykja­vik­ur­borg­ar.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir

Lesa meira

FW: Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna

Lesa meira

Tvö málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Í maí verða haldin tvö mismunandi málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem Þroskahjálp í samvinnu við fleiri aðila stendur að.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022

Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með mennta- og menningarmálaráðherra.

Formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fundaði 26. apríl s.l. með Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða tækifæri og réttindi fatlaðs fólks, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir, til menntunar og þátttöku í menningarlífi.
Lesa meira

Fundur Landssamtakanna Þroskahjálpar með heilbrigðisráðherra.

Formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fundaði í gær með Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða aðgengi fatlaðs fólks að heilbrigðisþjónustu, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir.
Lesa meira