18.09.2018
Ríkisstjórnin hefur lagt fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 og er það nú til meðferðar á Alþingi. Í frumvarpinu er ýmislegt eða vantar ýmislegt sem hlýtur að vekja spurningar, athygli, vonbrigði og jafnvel undrun hjá fötluðu ólki og áhugafólki um mannréttindi og jöfn tækifæri fólks hér á landi.
Lesa meira
17.09.2018
Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði tekinn í íslensk lög.
Lesa meira
30.08.2018
Landssamtökin Þroskahjálp stóðu fyrir fundi í gærkvöldi sem hafði yfirlskriftina Starfsbraut. - Hvað svo?
Lesa meira
20.08.2018
Hjá Landssamtökunum Þroskahjálp var haldinn fjölmennur fundur með foreldrum ungmenna sem hafa útskrifast af starfsbrautum framhaldsskólanna.
Lesa meira
14.08.2018
STRÁ (stuðnings- og ráðgjafarteymi Reykjavíkurborgar) halda í samstarfi við Landssamtökin Þroskahjálp námskeið á Hótel Örk í Hveragerði 26. - 28. september nk.
Lesa meira
29.06.2018
Fréttatilkynningu OPUS lögmanna sem fara með málið fyrir foreldrana má lesa hér:
Lesa meira
05.06.2018
Það má segja að Lions-klúbburinn Þór hafi tekið Daðahús í fóstur því að klúbburinn hefur á undanförnum árum unnið að ýmsum endurbótum í húsinu og við það og nú í gær gaf klúbburinn Þroskahjálp lyftara til að auðvelda fötluðu fólki sem dvelst í húsinu að nýta heitan pott sem er við húsið og við fleira sem lyftarinn getur auðveldað.
Lesa meira