16.05.2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, afhenti í dag dagskrárgerðarfólki og hugmyndasmiðum sjónvarpsþáttanna Með okkar augum Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2017 á mannréttindadegi Reykjavikurborgar.
Lesa meira
10.05.2017
Í maí verða haldin tvö mismunandi málþing um innleiðingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks sem Þroskahjálp í samvinnu við fleiri aðila stendur að.
Lesa meira
05.05.2017
Formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fundaði 26. apríl s.l. með Kristjáni Þór Júlíussyni, mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða tækifæri og réttindi fatlaðs fólks, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir, til menntunar og þátttöku í menningarlífi.
Lesa meira
04.05.2017
Formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar fundaði í gær með Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra. Á fundinum var farið yfir ýmis mikilvæg mál sem varða aðgengi fatlaðs fólks að heilbrigðisþjónustu, einkum barna og fólks með þroskahamlanir og skyldar raskanir.
Lesa meira