Framkvæmdir

Skrifstofan hefur nú opnað eftir sumarfrí. Verið er að setja upp nýja lyftu og því er aðgengi að skrifstofunni takmarkað næstu tvær vikurnar. Vinsamlegst hafið samband við okkur í síma 588-9390 ef þið eigið í vandræðum að komast - við munum hitta ykkur á 1. hæð.