Fréttir

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir 2023

Nú getur þú sótt um sumarleigu á Daðahúsi, orlofshúsi Þroskahjálpar á Flúðum. Þú fyllir út umsókn á vefsíðu Þroskahjálpar, umsóknir þurfa að berast fyrir 5. apríl 2023.
Lesa meira

Viðtal við Fabiana Morais, starfsnema Þroskahjálpar

Starfsnemar Þroskahjálpar tóku viðtal við hvort annað til að gefa fólki færi á að kynnast þeim betur. Hér er viðtal við Hauk Hákon Loftsson.
Lesa meira

Viðtal við Hauk Hákon, starfsnema Þroskahjálpar.

Starfsnemar Þroskahjálpar tóku viðtal við hvort annað til að gefa fólki færi á að kynnast þeim betur. Hér er viðtal við Hauk Hákon Loftsson.
Lesa meira

Fabiana og Haukur eru starfsnemar Þroskahjálpar

Þroskahjálp hefur fengið liðsauka í tveimur starfsnemum, þeim Hauki Hákoni og Fabiönu Morais.
Lesa meira

Fjölmennt á málþingi um aðstæðubundið sjálfræði

Málþing Þroskahjálpar í samstarfi við Menntavísindasvið og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fór fram 9. mars 2023. Málþingið var fjölsótt en um 100 manns mættu á staðinn ásamt því að fjölmargir fylgdust með í beinu streymi.
Lesa meira

Listasmiðja fyrir fötluð ungmenni

Þroskahjálp er með listasmiðju fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 12-15 ára. Ljósmyndir, teikningar, hugmyndavinna og fleira spennandi, eftir áhuga og vilja þátttakenda.
Lesa meira

Fundur með forsætisráðherra um afkomuöryggi fatlaðs fólks

Í gær átti Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þar sem umræðuefnið var afkomuöryggi fatlaðs fólks á Íslandi.
Lesa meira

Dregið í almanaks happdrætti Þroskahjálpar

Hér má sjá lista yfir vinningsnúmerin árið 2023.
Lesa meira

Ný framtíð - kraftmikið samráðsþing í Hörpu

Í dag fór fram samráðsþing í Hörpu þar sem fjallað var um landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Arna Sigríður ráðin til að leiða heilsueflingarverkefni Þroskahjálpar

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur verið ráðin á skrifstofu Þroskahjálpar.
Lesa meira