Fréttir

Arna Sigríður ráðin til að leiða heilsueflingarverkefni Þroskahjálpar

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur verið ráðin á skrifstofu Þroskahjálpar.
Lesa meira

Aðstæðubundið sjálfræði

Í lok síðasta árs kom út áhugaverð og merkileg bók sem ber nafnið Aðstæðubundið sjálfræði. Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun. Bókin hefur nú verið tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis.
Lesa meira

Tækni og fötlun: Áhrif gagnabjögunar á mannréttindi

Hér birtist síðasti pistill Ingu Bjarkar um tækni og fötlun. Pistill dagsins fjallar um áhrif gagnabjögunar á mannréttindi.
Lesa meira

Ályktun um afkomuöryggi fatlaðs fólks

Landssamtökin Þroskahjálp,ÖBÍ réttindasamtök og Landssamtökin Geðhjálp lýsa þungum áhyggjum af framfærsluvanda fatlaðs fólks sem flest býr við svo bág kjör að ógerlegt er að láta enda ná saman.
Lesa meira

Tækni og fötlun: Pósthúsið.

Vegna mikils áhuga á pistlum Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, sérfræðings Þroskahjálpar í málefnum fatlaðs fólks, um fötlun og tækni höfum við ákveðið að birta þá alla í rituðu máli.
Lesa meira

Minningardagur um helförina: Helförin og fatlað fólk

Í tilefni af Minningardegi um helförina ritaði Árni Múli, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, niður hugleiðingar um helförina og áhrif hennar.
Lesa meira

Efling í þjónustu og stuðningi við fötluð börn af erlendum uppruna

Þroskahjálp hefur fengið styrk frá Guðmundi Inga, félags- og vinnumarkaðsráðherra, til þess að efla þjónustu og stuðning við fötluð börn af erlendum uppruna og aðstandendur þeirra.
Lesa meira

Tækni og fötlun

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, sérfræðingum í málefnum fatlaðs fólks hjá Þroskahjálp, hefur síðustu vikur flutt pistla í útvarpsþættinum Lestinni um tækni og fötlun
Lesa meira

Styrkur til að þróa fræðslu um heilbrigðan lífsstíl

Þroskahjálp hefur fengið styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra til að auka aðgengi fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir að fræðslu og stuðningi til þess að ástunda heilbrigðan lífsstíl.
Lesa meira

Opnunartími á skrifstofu Þroskahjálpar yfir hátíðirnar

Skrifstofa Þroskahjálpar er lokuð milli jóla og nýárs en opið er alla vikuna fram að jólum.
Lesa meira