Fréttir

Opið fyrir vetrarleigu í Daðahúsi 2023

Daðahús er heilsárshús á Flúðum sem samtökin leigja út. Þar er dásamlegt að dvelja á veturnar.
Lesa meira

Ályktanir Þroskahjálpar fyrir árið 2023 - Auðlesið mál

Á fulltrúafundi Landssamtakanna Þroskahjálpar voru samþykktar ályktanir fyrir árið 2023. Hér segjum við frá ályktunum á auðlesnu máli.
Lesa meira

Ályktanir Þroskahjálpar fyrir árið 2023

Á fulltrúafundi Landssamtakanna Þroskahjálpar voru samþykktar ályktanir með þeim málefnum sem samtökin telja brýnust í réttinda- og hagsmunabaráttu fatlaðs fólks á komandi ári.
Lesa meira

Erindi formanns í tilefni Alþjóðadags fatlaðs fólks

Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, fer yfir sigra sem hafa unnist og múra sem á eftir að brjóta í tilefni Alþjóðadags fatlaðs fólks.
Lesa meira

Múrbrjóturinn 2022

Ráfað um rófið, Lára Þorsteinsdóttir og Finnbogi Örn Rúnarsson hlutu Múrbrjótinn í dag á hátíðlegri stund.
Lesa meira

Yfirlýsing Þroskahjálpar vegna fregna af niðurskurði hjá réttindagæslu fatlaðs fólks

Við hjá Þroskahjálp höfum fengið fregnir af því að til standi að skera verulega niður hjá réttindagæslu fatlaðs fólks. Við lýsum yfir þungum áhyggjum af þessari stöðu og höfum nú þegar óskað eftir fundi með félags- og vinnumarkaðsráðherra, ásamt Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira

Nýir talsmenn barna á Alþingi

Undirritun yfirlýsingar talsmanna barna á Alþingi fór fram í Alþingishúsinu í dag. Þingmenn léku sér saman og hétu því að tala fyrir hagsmunum barna.
Lesa meira

Landsáætlun um innleiðingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Fulltrúar Þroskahjálpar tóku í gær þátt í ráðstefnu um gerð landsáætlunar um innleiðingu á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem haldin var á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu - Þarf íslenska að vera svona flókin?

Sunna Dögg, verkefnastjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, veltir fyrir sér aðgengi að upplýsingum og hvort íslenska þurfi að vera svona flókin
Lesa meira

Neyðarfundur með ráðherrum og umsagnir um útlendingafrumvarpið

Þroskahjálp óskaði fyrir 11 dögum eftir neyðarfundi með ráðherrum og var sá fundur haldinn föstudaginn síðasta, 11. nóvember.
Lesa meira