Fréttir

Yfirlýsing frá Þroskahjálp vegna umfjöllunar Heimildarinnar um réttindagæslu fyrir fatlað fólk

Þroskahjálp lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þess sem fram kemur í umfjöllun Heimildarinnar í dag um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.
Lesa meira

Sæti við borðið: Næsti fundur á Ísafirði 2. nóvember

Sæti við borðið fundaherferðin heldur áfram, og nú skal gerð önnur tilraun til að sækja Ísafjörð heim
Lesa meira

Bein útsending á Vísi.is af húsnæðismálþingi Þroskahjálpar

Lesa meira

Rafræn útgáfa: Skýrsla stjórnar Landssamtakanna Þroskahjálpar 2021–2023

Skýrsla stjórnar Landssamtakanna Þroskahjálpar október 2021 til október 2023 í rafrænni útgáfu. Í útgáfunni er skýrsla frá formanni, framkvæmdastjóra og aðildarfélögum samtakanna.
Lesa meira

Ályktanir af landsþingi 2023 | Auðlesið mál

Þroskahjálp hélt landsþing 21. október 2023. Hérna er sagt frá ályktunum á auðlesnu máli.
Lesa meira

Ályktanir landsþings Þroskahjálpar 2023

Á fjölmennu landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar þann 21. október 2023 voru samþykktar ályktanir með þeim málefnum sem brýnust eru í réttinda- og hagsmunabaráttu fatlaðs fólks.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Þroskahjálp vegna máls Hussein Hussein

Erindi Þroskahjálpar til forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra og dómsmálaráðherra vegna máls Hussein Hussein, fatlaðs umsækjenda um alþjóðlega vernd sem synjað hefur verið um efnismeðferð Íslandi í tvígang.
Lesa meira

Réttinda­bar­átta fatlaðs fólks í 47 ár – Grein formanns í tilefni afmælis Þroskahjálpar

Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar, ritar grein í tilefni 47 ára afmælis Þroskahjálpar
Lesa meira

30 ára afmæli Átaks fagnað

Við það tilefni afhenti Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, Hauki Guðmundssyni, formanni Átaks, gjöf, um leið og hún áréttaði mikilvægi Átaks fyrir Þroskahjálp, en Þroskahjálp leggur mikið upp úr því að fá raddir Átaks að borðinu í fjölmörgum verkefnum okkar.
Lesa meira

Sæti við borðið: fundi á Ísafirði frestað

Sæti við borðið fundinum, sem átti að halda í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag, 26. september, hefur verið frestað sökum veðurs.
Lesa meira