Fréttir

Yfirlýsing Landssamtakanna Þroskahjálpar vegna upplýsinga um alvarleg brot gegn fólki á öryggis- og réttargeðdeildum

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa miklum áhyggjum vegna upplýsinga sem fram hafa komið um mjög slæma meðferð fólks á öryggis- og réttargeðdeildum Landspítalans. Þær upplýsingar byggja á frásögnum núverandi og fyrrverandi starfsfólks á deildunum og hljóta því að teljast mjög trúverðugar. Þar er lýst mjög alvarlegum brotum gegn grundvallarmannréttindum fólks.
Lesa meira

Styrktarsjóður Kristins Arnar Friðgeirssonar óskar eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum í styrktarsjóð Kristins Arnar sem hefur þann tilgang að styrkja fólk með þroskahömlun til náms, lista og íþróttaþátttöku.
Lesa meira

Hvernig gengur þér að kjósa?

Fatlað fólk á rétt á að taka þátt í kosningum og stjórnmálalífi! Landssamtökin Þroskahjálp vita að fatlað fólk mætir mörgum hindrunum þegar kemur að því að taka þátt í stjórnmálum og kjósa.
Lesa meira

Hvernig Covid hafði andleg áhrif á mig

Grein eftir Ólaf Snævar um áhrif COVID-19 faraldursins á líðan hans.
Lesa meira

Réttindagæslan 10 ára!

Í dag fagnar réttindagæsla fatlaðs fólks 10 ára afmæli.
Lesa meira

Fundur foreldra fatlaðra barna sem ekki fengu inngöngu í sérdeildir og skóla

Á miðvikudaginn 28. apríl standa Þroskarhjálp og Einhverfusamtökin fyrir fundi fyrir foreldra fatlaðra barna sem fengu ekki pláss í sérskólum eða sérdeildum í haust.
Lesa meira

Málþing þroskaþjálfanema

Málþing þroskaþjálfanema fer fram 20. apríl kl. 09.45 til 14.30 á netinu.
Lesa meira

Mannréttindi og mannvonska

Mikið hefur verið skrifað um mál Freyju Haraldsdóttur á netinu og ummæli sem hafa verið látin falla vekja óhug hjá fötluðu fólki, aðstandendum þess og öllum sem vinna að réttindabaráttu fatlaðs fólks.
Lesa meira

Sara Dögg Svanhildardóttir nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar til að sjá um samhæfingu námsframboðs og atvinnutækifæra.
Lesa meira

Mikilvægur áfangasigur í réttindabaráttu fyrir NPA

Í gær var kveðinn upp mikilvægur dómur í máli Erlings Smith gegn Mosfellsbæ í héraðsdómi Reykjavíkur, en margir hafa fylgst með baráttu Erlings fyrir að fá NPA-þjónustu síðustu árin.
Lesa meira