Fréttir
		
					13.12.2021			
	
	Þau sem hafa fengið maka- og umönnunarbætur fá greidda desemberuppbót.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					13.12.2021			
	
	Í dag, 13. desember, er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 15 ára. Á þessum degi árið 2006 samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktun um samninginn og upphaf samningsins er því fagnað á þessum degi.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					10.12.2021			
	
	Þann 7. desember sótti fulltrúi Þroskahjálpar, Anna Lára Steindal, mikilvægan fund um mannréttindamál þar sem fulltrúum félagasamtaka bauðst að ávarpa fulltrúa ríkja Sameinuðu þjóðanna og ræða mannréttindi á Íslandi. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					10.12.2021			
	
	Foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda desemberuppbót.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					06.12.2021			
	
	Starfsmenn Strætó koma á Ás vinnustofu og Þroskahjálp 7. og 8. desember til að kenna á Klapp og hjálpa fólki að kaupa fargjöld.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					03.12.2021			
	
	Ræða Unnar Helgu Óttarsdóttur, formanns Þroskahjálpar á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks við afhendingu Múrbrjótsins.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					03.12.2021			
	
	Múrbrjótur Landssamtakanna Þroskahjálpar, var afhentur í dag, 3. desember, á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, nýr félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, afhenti Múrbrjótinn við hátíðlega athöfn.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					02.12.2021			
	
	Strætó hefur tekið upp nýtt rafrænt greiðslukerfi sem heitir KLAPP. Með því getur fólk keypt strætó miða og áskrift í Strætó. Þroskahjálp fundaði með Strætó og TR vegna þessa.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					01.12.2021			
	
	Samkaup hlutu Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2021, bæði á sviði fjölmenningar og atvinnumála starfsmanna með skerta starfsgetu.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					30.11.2021			
	
	Nú hefur tekið til starfa önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, nýr félagsmálaráðherra, samstarfssáttmáli birtur sem og fjárlög og fjármálastefna.
Lesa meira