Fréttir
		
					16.02.2022			
	
	Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að endurnýja ekki samninga við Rauða krossinn á Íslandi um talsmannaþjónustu við umsækjendur.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					15.02.2022			
	
	Khalifa Mushib, sem er blindur maður frá Írak, og fjölskylda hans hafa öðlast nýtt líf í Reykjanesbæ. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					11.02.2022			
	
	Verkefnisstjóri ungmennaráðs Þroskahjálpar, Sunna Dögg Ágústsdóttir, hefur verið valin sem varafulltrúi Íslands á samevrópsku stjórnmálaþingi með fulltrúum svæðis- og sveitarstjórna í 47 Evrópuríkjum árið 2022. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					09.02.2022			
	
	Þessa dagana hafa sanngirnisbætur verið til umræðu í Speglinum á Rás 1.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					08.02.2022			
	
	Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður Miðflokksins, lagði fram  fyrirspurn um biðtíma hjá Ráðgjafar- og greiningarstöðinni.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					06.02.2022			
	
	Skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð mánudaginn 7. febrúar sökum óveðurs. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					03.02.2022			
	
	Síðasta haust tóku gildi ný lög sem gera styrki til almannaheillafélaga frádráttarbær af tekjuskatti bæði einstaklinga og fyrirtækja. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					02.02.2022			
	
	Frestur til þess að sækja um sanngirnisbætur fyrir fatlað fólk sem varð fyrir varanlegum skaða á stofnunum fyrir fötluð börn á vegum hins opinbera, og sættu illri meðferð eða ofbeldi, fyrir 1. febrúar 1993 hefur verið framlengdur. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					01.02.2022			
	
	Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir bar fram mjög mikilvæga fyrirspurn til  menntamálaráðherra á Alþingi í gær um tækifæri ungs, fatlaðs fólks til frekari menntunar eftir útskrift af starfsbrautum framhaldsskólanna. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					27.01.2022			
	
	Nýverið var haldinn fundur á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem íslensk stjórnvöld sögðu fulltrúum ríkjanna frá stöðu mannréttindamála á Íslandi, og tóku við ábendingum um hvernig bæta má stöðuna hér á landi.
Lesa meira