Fréttir
		
					29.11.2021			
	
	Landssamtökunum Þroskahjálp hafa borist ábendingar og umkvartanir frá fötluðu fólki, sem á í erfiðleikum með að nýta sér nýtt greiðslu- og kortakerfi Strætó bs., KLAPP.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					25.11.2021			
	
	Almanak Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2022 er komið í verslanir Pennans-Eymundssonar.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					23.11.2021			
	
	Þórarinn Snorri Sigurgeirsson hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar sem verkefnastjóri reksturs.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					18.11.2021			
	
	Fulltrúar Þroskahjálpar funduðu í gær með stjórnvöldum um það neyðarástand sem skapast hefur vegna rafrænna skilríkja.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					12.11.2021			
	
	Hér eru nýjar COVID reglur á auðlesnu máli.
Reglurnar gilda 12. nóvember til 22. desember.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					12.11.2021			
	
	Þær Anna Lára og Sara Dögg mættu í Morgunútvarp Rásar 2 til að segja frá för sinni til Malaví.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					08.11.2021			
	
	Landssamtökin Þroskahjálp, Landssamtökin Geðhjálp og Öryrkjabandalag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu til formanna flokkanna sem nú eru í viðræðum.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					03.11.2021			
	
	Vegna fjölgunar COVID-19 smita hefur verið ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. 
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					02.11.2021			
	
	Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands óska eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna jafnréttismála 2021. Verðlaunin verða veitt í þremur flokkum, með áherslu á kynjajafnrétti, fjölmenningu og fötlun.
Lesa meira
	
 	
			
		
		
			Fréttir
		
					01.11.2021			
	
	Haraldur Civelek hefur verið ráðinn á skrifstofu Þroskahjálpar til að sinna verkefnum tengdum auðlesnu máli. 
Lesa meira