Fréttir

Fjölgun NPA samninga og átak í byggingu íbúða fyrir fatlað fólk!

Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar skorar á ríkisstjórnina að hraða framkvæmd lagaákvæða um niðurlagningu stofnana og herbergjasambýla fyrir fatlað fólk með því að ráðast í átak við byggingu íbúða og að fjölga NPA samningum.
Lesa meira

RÚV birtir nú fréttir á auðlesnu máli

Eftir áskorun frá Þroskahjálp um að birta meira auðlesið efni um kórónaveiruna hefur RÚV ákveðið að gefa enn frekar í og munu nú flytja fréttir á auðskildu máli af fjölbreyttum málum.
Lesa meira

Frestun á útgáfu tímarits Landssamtakanna Þroskahjálpar

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útgáfu 1. tölublaðs tímarits Landsamtakanna Þroskahjálpar verða frestað.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, 634. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru, 683. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila), 697. mál.

Lesa meira

Barátta Þroskahjálpar í faraldrinum

Fátt annað en kórónaveiran hefur komist að í umræðunni undanfarnar vikur og starf Landssamtakanna Þroskahjálpar hefur litast af því. Við höfum staðið vaktina til að tryggja réttindi og öryggi fatlaðs fólks og aðstandenda þess, og miðlað margvíslegum mikilvægum upplýsingum um kórónaveiruna og ástandið.
Lesa meira

Easy to read information about the corona-virus

We hear people talking about the corona-virus all around us. Everyone has the right to access correct information on the corona-virus, including people with intellectual disabilities.
Lesa meira

Informacje o korona-wirusie w prostym języku

Dużo mówi się o korona-wirusie. Każdy powinien móc przeczytać informacje o korona-wirusie, również osoby niepełnosprawne. Throskahjalp, Islandzki Związek Niepełnosprawności Intelektualnej, Inspektorat Zdrowia i Ministerstwo Zdrowia opracowało tą broszurę.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að sýna merki þess að vera sýktir, 667. mál.

Lesa meira