28.09.2020
Krafan um sömu laun fyrir samskonar störf er krafa um mannréttindi. Þess háttar misrétti, m.a. gagnvart konum, hefur viðgengist allt of lengi í íslensku samfélagi og gerir það enn. Við verðum að breyta því. Landssamtökin Þroskahjálp taka heilshugar undir þá sjálfsögðu réttlætiskröfu á þessum jafnlaunadegi eins og alla daga ársins.
Lesa meira
22.09.2020
Landssamtökin Þroskahjálp hafa lengi barist fyrir auknum lýðræðislegum réttindum fatlaðs fólks sem hefur í gegnum tíðina verið skertur hér á landi eins og víðast í heiminum. Óskertur réttur til að kjósa er þar grundvallarþáttur.
Lesa meira
18.09.2020
Á dögunum birtum við auglýsingu um námskeið á vegum Þroskahjálpar: Menning – frá okkar bæjardyrum séð.
Vegna þeirrar óvissu sem hefur skapast útaf COVID-19 hefur verið ákveðið að fresta námskeiðinu og verður það auglýst síðar.
Lesa meira
09.09.2020
Þriðjudaginn 6. október byrjar áhugavert og bráðskemmtilegt verkefni á vegum Þroskahjálpar fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 15 ára með þroskahömlun og/eða skyldar fatlanir.
Lesa meira
07.09.2020
Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn?
Lesa meira
02.09.2020
Vegna útfarar Ágústu Erlu Þorvaldsdóttur formanns Átaks og varaformanns samtakanna verður skrifstofa samtakanna lokuð í dag 2. september frá kl. 12:00.
Lesa meira
27.08.2020
Varaformaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, Ágústa Erla Þorvaldsdóttir, lést á Landspítalanum 23. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira