Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), 717 mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um markvissa fræðslu um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 165. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.

Lesa meira

Yfirlýsing vegna ofbeldisbrots á leikskóla Kópavogsbæjar

Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir undrun og vonbrigðum hvernig tekið var á ofbeldisbroti gegn fötluðu barni hjá leikskóla Kópavogsbæjar.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um tillögu til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, mál 643.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020, 724. mál.

Lesa meira

Líðan þjóðar á tímum COVID-19

Líðan þjóðar á tímum COVID-19 er vísindarannsókn á vegum Háskóla Íslands, Embættis landlæknis og sóttvarnalæknis sem miðar að því að auka þekkingu á áhrifum faraldursins á líðan og lífsstíl landsmanna. Rannsóknin er hluti af alþjóðlegu rannsóknarverkefni á þessu sviði og er opin öllum einstaklingum 18 ára og eldri sem hafa rafræn skilríki eða íslykil.
Lesa meira

Mikilvægt hlutverk almannaheillasamtaka

Almannaheill, regnhlífasamtök þriðja geirans, hvetja aðildarfélög sín, önnur félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir og allan almenning til að leggjast á sveif með yfirvöldum í að draga úr áhrifum veirufaraldursins og fylla í þau skörð sem ekki er á færi opinberra aðila að fylla.
Lesa meira

Óskað eftir upplýsingum um fjölda COVID smita í búsetu fatlaðs fólks

Í erlendum fjölmiðlum hefur komið fram að allt bendi til þess að COVID-smit séu mun útbreiddari meðal fatlaðs fólks og aldraðra sem dveljast á sambýlum, búsetukjörnum og stofnunum en á meðal fólks almennt.
Lesa meira

Ekki heimilt að láta fatlaðan einstakling taka þátt í að greiða fæði starfsmanns

Úrskurðarnefnd velferðarmála felldi fyrr í mánuðinum úr gildi ákvörðun sveitarfélags um að láta fatlaðan einstakling taka þátt í að greiða kostnað af fæði starfsmanns sem veitti honum þjónustu.
Lesa meira