11.03.2020
Í kjölfarið þess að yfirvöld lýstu yfir neyðarstigi almannavarna í tengslum við kórónaveiruna eða COVID-19 hafa mörg sveitarfélög ákveðið að loka starfseiningum sem sóttar eru af einstaklingum í viðkvæmum hópum, þar með talið skammtímadvölum bæði fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira
10.03.2020
Tryggingastofnun ríkisins (TR) hefur lokað afgreiðslu sinni vegna kórónaveirunnar (COVID-19) en hægt verður að fá fjar-þjónustu hjá stofnuninni.
Lesa meira
09.03.2020
Landssamtökin Þroskahjálp hafa í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið búið til upplýsingabækling um kóróna-veiruna á auðlesnu máli.
Lesa meira
04.03.2020
Laugardaginn 29. mars fór fram sambandsþing Landssambands ungmennafélaga (LUF) í Hinu húsinu og fékk Ungmennaráð Þroskahjálpar þar áheyrnaraðild að samtökunum.
Lesa meira
29.02.2020
Þann 27. febrúar birtist greinin „Vill breyta hugarfari gagnvart fötluðum“ eftir Stefán Gunnar Sveinsson í Morgunblaðinu en blaðið hefur veitt Landssamtökunum Þroskahjálp góðfúslegt leyfi til endurbirtingar.
Lesa meira
26.02.2020
Nýverið sendi umboðsmaður Alþingis frá sér álit vegna dvalar fatlaðs einstaklings á hjúkrunarheimili. Í áliti sínu kemst umboðsmaður að þeirri niðurstöðu að ákvarðanir stjórnvalda í málinu hafi ekki verið í samræmi við lög og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira