Fréttir

Þú átt þinn kosningarétt!

Forsetakosningar fara fram 27. júní. Valið stendur á milli tveggja frambjóðenda.
Lesa meira

Gengur atvinnusköpun mannréttindum framar?

Á dögunum birti Fréttablaðið frétt um að Reykjanesbær hafi verið jákvæður gagnvart opnun öryggisvistunar í bæjarfélaginu.
Lesa meira

Svör dómsmálaráðherra um samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks vekja undrun og áhyggjum

Þroskahjálp getur ekki látið hjá líða að lýsa áhyggjum og undrun yfir svörum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra um stöðu fullgildingar á valkvæða viðauka samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks á Alþingi í dag.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um áform um samþættingu þjónustu í þágu barna.

Lesa meira

Varst þú að útskrifast af sérnámsbraut í framhaldsskóla?

Við hvetjum nýútskrifaða stúdenta af sérnámsbrautum til að skoða námsbrautir og námskeið hjá Fjölmennt, þar sem er meðal annars hægt að læra Tölvu- og margmiðlunartækni, fara á sjálfsstyrkingarnámskeið, á íþróttabraut, listnámsbraut og margt fleira!
Lesa meira

Myndlistarbraut fyrir nemendur af starfsbrautum!

Auglýst er eftir umsóknum á myndlistarbraut Myndlistaskólans í Reykjavík. Skólinn býður upp á 1 árs listnám fyrir nemendur sem lokið hafa starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (notendaráð), 838. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um þvingaða lyfjameðferð.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu samkvæmt lögum nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum.

Lesa meira

Þroskahjálp hlýtur styrk úr Barnamenningarsjóði!

Landssamtökin Þroskahjálp, í samstarfi við UngRÚV og þáttagerðarteymið að baki þáttunum „Með okkar augum“ hlutu styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir listasmiðjum fyrir unglinga með þroskahömlun!
Lesa meira