13.02.2020
Skrifstofa Landssamtakanna Þroskahjálpar verður lokuð á morgun, föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs.
Lesa meira
10.02.2020
Annar fundur ungmennaráðs Landssamtakanna Þroskahjálpar fór fram þann 6. febrúar. Fundurinn var vel sóttur og er mikill baráttuhugur í ráðinu! Hópurinn samþykkti tvær ályktanir á fundinum sem snúa að þingsályktunartillögu um menntastefnu og strætó samgöngur við Hitt húsið.
Lesa meira
31.01.2020
Fimmtudaginn 6. febrúar fer fram annar fundur Ungmennaráðs Þroskahjálpar kl. 16.00-18.00 (4 til 6).
Lesa meira
30.01.2020
Landssamtökin Þroskahjálp ítreka og minna á erindi sem samtökin sendu félagsmálaráðuneytinu 24. september 2019 um áskorun sína til félagsmálaráðuneytisins um að sjálfstæð, óháð og vönduð úttekt fari fram á starfsemi Sólheima. Þau telja afar óheppilegt að félagsmálaráðherra sem ber ábyrgð á eftirliti með að fatlað fólk njóti mannréttinda og framfylgd margra ákvæða samnings S.Þ. um réttindi fatlaðs fólks skuli lýsa því yfir opinberlega að starfsemi Sólheima sé góð og metnaðarfull án þess að farið hafi fram úttekt sem augljóslega er nauðsynleg.
Lesa meira
27.01.2020
Þann 22. febrúar kl. 10.00 fer fram fundur um fræðsluefni fyrir seinfæra foreldra. Þroskahjálp óskar eftir aðstoð þinni!
Lesa meira