Fréttir

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og fatlað fólk

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkjum þeirra árið 2015 undir yfirskriftinni: „Enginn skilinn eftir“. Síðan hafa fjölmargir aðilar frá öllum sviðum samfélagsins, opinberar stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar, heitið því að vinna í anda markmiðanna, sýna samfélagslega ábyrgð og leggja þannig sitt að mörkum til sjálfbærni í heimi þar sem enginn er skilinn eftir.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (skerðing á lífeyri vegna búsetu), Þingskjal 28 — 28. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (aldurstengd örorkuuppbót), Þingskjal 93 — 92. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála, þingskjal 15 – 15. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna (Þingskjal 14 — 14. mál).

Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til Múrbrjótsins!

Á hverju ári veita Landssamtökin Þroskahjálp viðurkenningu sína, Múrbrjótinn, í tengslum við alþjóðadag fatlaðs fólks 3. desember.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns). (Þingskjal 11 — 11. mál).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um hlutdeildarlán.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar[1] um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021 og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025.

Lesa meira

Digital (dis)advantage: creating an inclusive world for children and young people online

Dagana 25. -26. nóvember fer fram alþjóðleg rafræn ráðstefna, Digital (dis)advantage: creating an inclusive world for children and young people online.
Lesa meira