Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefur verið birt. Skýrslunni er ætlað að veita mynd af hvernig til hefur tekist að efna skuldbindingar samningsins.
Smelltu hér til að lesa skýrsluna á vef stjórnarráðsins.