07.01.2026
Hér má sjá lista yfir vinningsnúmerin fyrir almanakið árið 2026.
Vannst þú listaverk eða annan frábæran vinning?
Vinningar verða afgreiddir frá 12. janúar til 31. ágúst 2026.
Lesa meira
18.12.2025
Hekla Björk Hólmarsdóttir hlaut Múrbrjótinn, árlega viðurkenningu Þroskahjálpar fyrir mikilvægan árangur í réttindabaráttu fatlaðs fólks, þann 3. desember 2025.
Lesa meira
03.12.2025
Árlega veitir Þroskahjálp viðurkenninguna Múrbjótinn þeim aðilum sem hafa unnið markvert starf við að brjóta niður múra, efla mannréttindi og skapa jöfn tækifæri fyrir fatlað fólk í íslensku samfélagi. Viðurkenning er veitt á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember.
Lesa meira